Ísland og sóttvarnir í rauntíma

Sóttvarnir í stórum ţjóđríkjum s.s. Bretlandi, Ţýskalandi, Spáni og Frakklandi eru flóknar og tímafrekar. Sóttvarnir hér á landi eru nćr rauntíma.

Á međan stórţjóđirnar draga upp áćtlanir marga mánuđi fram í tímann međ tilheyrandi óvissu eru ađstćđur á Íslandi ţannig ađ áćtlanir geta miđast viđ fáeinar vikur. Bćđi er ţađ fámenniđ og landafrćđin, Ísland er eyja, sem auđvelda ađgerđir.

Spurningin sem yfirvöld í öllum ríkjum glíma viđ er sú sama. Hvert er jafnvćgiđ á milli sóttvarna og heilbrigđs samfélags? Of litlar sóttvarnir geta leitt til veikinda og dauđsfalla en of miklar til margvíslegra félagslegra vandamála s.s. atvinnuleysis, félagslegrar einangrunar, fátćktar og fleiri einkenna óheilbrigđs samfélags.

Svariđ viđ spurningunni breytist eftir ţví sem faraldurinn sem kenndur er viđ kórónuveiruna ţróast. Ekkert eitt rétt svar er til, heldur háđ ađstćđum og nýgengi smita hverju sinni.

Í umrćđunni um sóttvarnir á Íslandi fer lítiđ fyrir ţeirri stađreynd ađ viđ getum brugđist viđ ţróun farsóttarinnar hrađar og međ skilvirkari hćtti en flest önnur ríki. Tökum ţessa stađreynd međ í reikninginn og verum bjartsýn á ađ fyrr heldur en seinna létti farsóttinni.

 

 

 


mbl.is Skýrslu sem bendir til 85.000 dauđsfalla lekiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 30. ágúst 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband