Ferđamenn og fyrsta skylda stjórnvalda

Í Svíţjóđ er ekki önnur bylgja farsóttar ţar sem lítiđ er um ferđamenn, segir í viđtengdri frétt. Aftur gjósa upp hópsmit á ferđamannastöđum í Svíaríki s.s. Skáni og Gotlandi.

Hópsmit á Akranesi og Hótel Rangá eru vegna ferđamanna. Hópsmit hér á landi í vor stöfuđu fyrst og fremst af ferđamönnum, sem komu frá sýktum svćđum í Evrópu.

Ţćr ráđstafanir sem nú gilda hér á landi eru skimun og sóttkví ţeirra sem koma frá útlöndum. Sóttvarnir innanlands eru fjarlćgđ á milli manna og hreinlćti. Ţegar smit koma upp er ţađ rakiđ og fólk sett i sóttkví og ţeir smituđu í einangrun.

Framhalds- og háskólar hefja störf á forsendum sóttvarna. Ef sćmilega gengur međ ţćr varnir er möguleiki á ađ íţrótta- og menningarlíf taki viđ sér.

Ţeir sem setja fjárhagslega hagsmuni ferđaţjónustunnar í forgrunn og grípa til haldreipa eins og ,,borgaralegra réttinda" gleyma ţví ađ fyrsta skylda stjórnvalda er viđ líf og heilsu íbúa landsins.


mbl.is Efast um ađra smitbylgju í Svíţjóđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

RÚV ţegir í skömm

Nýtt myndband var birt í gćr um vinnubrögđ RÚV í Kastljósţćtti ţar sem Samherji er sakađur um lögbrot.

RÚV ţegir ţunnu hljóđi.

Ţađ er ekki í bođi fyrir Efstaleiti ađ sitja af sér storminn. 

RÚV verđur ađ gera grein fyrir starfsháttum stofnunarinnar og hvađ bjó ađ baki ađförinni ađ Samherja.

Ef RÚV gerir ekki hreint fyrir sínum dyrum verđur ríkisvaldiđ ađ grípa í taumana.  


Bloggfćrslur 24. ágúst 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband