Afvopnun og hagsćld fylgir Trump

Trump kallar bandaríska hermenn heim, m.a. frá Ţýskalandi, og dregur úr hernađarumsvifum í miđausturlöndum. Trump býr til störf í Bandaríkjunum í miđri farsótt.

Frjálslyndir vinstrimenn eru aftur herskáir. Fjölmiđlar á ţeirra vegum halda áfram ađ dingla rússagrýlunni framan í Trump og lemja stríđshúđir líkt og í kalda stríđinu.

Trump er ađeins verkfćri. Kalda stríđinu lauk fyrir 30 árum og fyrir aldamót var alţjóđahyggjan gengin sér til húđar. Trump fćrir breyttar forsendur í pólitíska stefnu.

Frjálslynda vinstriđ, sem einu sinni ţóttist friđarsinnađ, getur ekki á sér heilu tekiđ og efnir til innanlandsóeirđa - Svört líf skipta máli - og heimtar blóđsúthellingar á fjarlćgum slóđum. 

Heimsumskiptin, sem Trump er verkfćri fyrir, eru líklega ekki jafn stór og franska byltingin, sem ţurfti sinn Napoleón. Engu ađ síđur eru ţau nokkuđ veruleg og fyrri hálfleikur ađeins hálfnađur.


mbl.is „Ţetta eru sögulegar tölur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband