Réttur verkó að knýja fyrirtæki í gjaldþrot

Vinstrimenn verja rétt verkalýðsfélaga að setja fyrirtæki í gjaldþrot. Kemur ekki á óvart.

Flugfreyjur með stuðningi ASÍ og vinstrimanna á alþingi eru einbeittar að semja ekki við Icelandair og heimta ríkisrekstur ef ekki vill betur.

En ríkisrekstur er ekki í boði. Opin spurning er aftur hvort verkalýðsfélög eigi heilagan rétt að knýja fyrirtæki í gjaldþrot og þar með hirða lífsviðurværið af starfsviljugum launþegum.


mbl.is „Alger lágkúra“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband