Færri erlendir ferðamenn, aukin lífsgæði

Fjöldaferðamennska síðustu ára torveldaði Íslendingum ferðalög um eigið land. Kóvit færði okkur heim sanninn um að fjöldaferðamennska veit á lakari lífsgæði.

Verkefni stjórnvalda er að búa svo um hnútana að fjöldaferðamennska verða ekki allsráðandi á ný þótt kóvit linni.

Lífsgæði eru meira en peningar.


mbl.is Allt uppbókað og brjálað að gera
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband