Mannréttindi án málfrelsis er samfélag kúgunar

Ef mannréttindi eru ađ vernda fólk fyrir skođunum, sem ţađ er ósammála, ţá verđur málfrelsiđ ađ víkja. Án málfrelsis blasir viđ samfélag kúgunar ţar sem sumar skođanir eru bannađar án umrćđu. Kúgun og mannréttindi eru andstćđur.

Málfrelsi er forsenda mannréttinda.Jafnvel einarđir andstćđingar Trump skilja ţetta samhengi og biđja um ađ orđiđ sé frjálst.

Vinstrimenn og frjálslyndir vilja banna svokallađa hatursorđrćđu. En hatur er tilfinning, líkt og ást. Ţađ er ekki hćgt ađ banna tilfinningar. Ţćr einfaldlega eru hluti mannlegrar tilveru.

Ţeir sem vilja banna tilfinningar eru á móti mennskunni. Útkoman verđur mannvonska í nafni mannúđar.


mbl.is Ekki nóg gert til ađ vernda notendur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband