17. júní 1944 og 16. júlí 2009

Íslendingar stofnuđu lýđveldi á fćđingardegi Jóns Sigurđssonar undir lok seinna stríđs. Tćpum 100 árum áđur lagđi Jón grunn ađ sjálfstćđi ţjóđarinnar međ grein í tímariti sínu, Nýjum félagsritum.

Greinin, Hugvekja til Íslendinga, rökstuddi nauđsyn ţess Íslendingar réđu sjálfir sínum málum en ekki útlendingar. Heimastjórn í byrjun 20. aldar og fullveldi hálfum öđrum áratug síđar voru markmiđ Jóns í greininni frá 1848.

Sáttin um lýđveldiđ var rofin 16. júlí 2009 ţegar ríkisstjórn vinstrimanna, kennd viđ Jóhönnu Sigurđardóttir, knúđi fram á alţingi samţykkt ESB-umsóknar Samfylkingar. Litlu munađi ađ fullveldiđ yrđi flutt í heilu lagi til Brussel. 

Á ţjóđhátíđardegi er hollt ađ minnast ţess ađ ţađ skiptir máli hverjir sitja alţingi, - og Bessastađi. 


Bloggfćrslur 17. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband