Trump bćtir fyrir mistök Bush og Obama

Bush yngri forseti réđst inn í Írak 2003. Obama eftirmađur hans lagđi til atlögu gegn Sýrlandi og Libýu, og tók ţátt í ađ efna til borgarastyrjaldar í Úkraínu.

Öll hernađarćvintýrin voru misheppnuđ. Bush var sagđur í klóm nýfrjálshyggjumanna en Obama fylgdi stefnu frjálslyndra vinstrimanna. Í grein í Foreign Affairs er fariđ yfir misheppnađa utanríkisstefnu Bandaríkjanna á ţessari öld.

Trump vindur ofan af mistökum forvera sinna og kýs međalhófiđ í utanríkismálum. 

 

 


Bloggfćrslur 13. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband