ESB-sinni nennir ekki alţingi

Ţorsteinn Víglundsson hafđi ekki erindi sem erfiđi, ađ gera Ísland ađ ESB-ríki. Ţađ sést á ţingmönnum Viđreisnar og Samfylkingar ađ ţeir nenna tćplega lengur ţingstörfum fyrir fullvalda ţjóđ.

Fúttiđ er fariđ. Ekki er lengur von um feitan bitling í Brussel.

Ţingmenn Viđreisnar og Samfylkingar eru vonlausustu ţingmenn sögunnar. Bókstaflega.


mbl.is Ţorsteinn tekur viđ Hornsteini
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB: skuldafangelsi Suđur-Evrópu eđa kapútt

Fjármálaráđherra Spánar hótađi endalokum Evrópusambandsins ef Norđur-Evrópuríki tćkju ekki ábyrgđ á skuldum ríkja eins og Spánar, Ítalíu, Portúgals og Grikklands.

Ţýskaland, Finnland, Svíţjóđ, Holland og Austurríki sjá lítiđ vit í ađ ábyrgjast suđrćna peningaóreiđu sem byrjađi á dögum Rómarveldis međ útţynntri silfursleginni mynt. Nema, auđvitađ, ađ Norđur-Evrópuríki fengju vald til ađ setja fjárlög ríkjanna í suđri.

Evrópusambandiđ reynir ađ vera bćđi og; ríkjasamband ţykjustufullvalda ólíkra ríkja. En sagan knýr á um annađ hvort eđa: laustengda samvinnu eđa eitt meginlandsríki Evrópu.

ESB stćkkar og eflist í kreppuástandi, segir reynslan. Kórónuveiran gćti raungert Stór-Evrópu undir ţýsku forrćđi. Eđa slátrađ Evrópuhugsjóninni.

 


mbl.is Náđu ekki samkomulagi um ađgerđapakka ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband