Samkennd gegn sósíalísku rusli

Eflingarsósíalismi eykur rusl og óreiđu. Almennir borgarar tína upp sósíalíska rusliđ á götum og torgum og skipuleggur sorphreinsun í íbúđarhverfum.

Sósíalískt tilrćđi viđ lífskjör almennings rennur út í sandinn enda nćgt félagslegt auđmagn til ađ ganga ađ vísu ţegar herská og ósvífin verkalýđselíta herjar á samfélagiđ.

Nú ţarf ađ láta kné fylgja kviđi og bjóđa Eflingarsósíalistum lífskjarasamninga og ekki krónu umfram.


mbl.is Rusliđ flćđir upp úr tunnunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sósíalísk martröđ á mánudegi

Allar tölur eru rauđar á hlutabréfamarkađi í morgunsáriđ. Óvenju margir selja hlutabréfin sín og veltutölur eru til muna hćrri en á venjulegum mánudegi. Á gjaldeyrismarkađi hríđfellur krónan.

Ţeir sem sýsla međ peninga átta sig á ađ sósíalistarnir í Eflingu gefa tóninn í herskárri verkalýđsbaráttu ţar sem markmiđiđ er ađ fleyja krónunni á verđbólgubáliđ.

Góđćri í áratug endar í sósíalískri óreiđu. Spikfeit alţýđan er á leiđ í venesúelska megrun. 

 


mbl.is Mesta hćkkun launavísitölu í 8 mánuđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Litlu mafíurnar og heimatilbúnar hamfarir

Verkalýđsfélög á Íslandi eru litlar mafíur sem reglulega taka í gíslingu velferđ og heilsufar ţjóđarinnar. Mafíurnar standa fyrir viđvarandi Sturlungaöld á vinnumarkađi ţar sem hégómi og fordild fárra bitnar á almenningi.

Ósvífni mafíósanna vex í réttu hlutfalli viđ stöđu ţeirra til ađ valda sem mestum skađa.

Fyrirhugađ verkfall sjúkraliđa er grafalvarlegt mál sem kemur niđur á viđkvćmu heilbrigđiskerfi sem ţolir litlar breytingar.

Tilvitnunin er höfđ eftir einum foringjanum sem kalt og yfirvegađ ćtlar ađ tefla heilsufari samborgara sinna í tvísýnu.

Á bakviđ foringjana standa fámennir öfgahópar. Forysta Eflingar náđi kjöri í kosningum ţar sem 8 prósent, já átta prósent, félagsmanna tók ţátt.

Löngu tímabćrt er ađ almannavaldiđ, alţingi, grípi í taumana og tryggi samfélagsfriđinn. Međ lögum mćtti setja skorđur viđ mafíustarfseminni. Til dćmis ađ allir heilbrigđisstarfsmenn, sem vinna fyrir ríkiđ, skuli vera í einu stéttafélagi. Til dćmis ađ bannađ verđi ađ einstök verkalýđsfélög einoki heilar starfsgreinar og afnema ţá skyldu launţega ađ greiđa félagsgjöld til mafíunnar.

Súrefniđ sem litlu mafíurnar ţrífast á er umburđalyndi. Ţađ er ţrotiđ.

 


mbl.is Grafalvarleg stađa uppi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. febrúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband