Föstudagur, 20. nóvember 2020
Dauđi og sóttvarnir: 2 ályktanir
Álíka margir deyja ţađ sem af er farsóttarárinu og dóu í fyrra og ţó heldur fćrri.
Tvćr gagnólíkar ályktanir má draga af ţessari stađreynd.
a. Sóttvarnir breyta engu um dánartíđni. Hún er lík frá ári til árs.
b. Sóttvarnir breyta öllu um dánartíđni. Án varna hefđu fleiri dáiđ.
Ţekkingarfrćđi sem leyfir gagnólíkar ályktanir af einni og sömu stađreynd er, tja, ekki ţekking heldur óvissa.
Og međ ţeirri óvissu ţurfum viđ ađ lifa. Máliđ er ekki flóknara.
![]() |
Andlátin ađeins fćrri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 20. nóvember 2020
Sviti eđa svindl hjá Trump og Biden?
0,3 prósent atkvćđa skilja ađ Trump og Biden í tveim ríkjum, í öđrum ţremur er munurinn undir eđa um eitt prósent. Niđurstađa forsetakosninga Bandaríkjanna veltur á ,,réttri" talningu í ţessum ríkjum.
Á blađamannafundi í gćr kynntu lögmenn Trump gögn um meint svindl Demókrataflokksins. Helsti fréttapunktur helstu fjölmiđla var sviti sem rann af ađallögmanni Trump-liđsins.
Samkvćmt sömu fjölmiđlum átti Biden ađ sigra Trump međ 8-11% mun í kosningunum 3. nóvember. Ţar međ skyldi martröđinni frá 2016 ljúka.
Sveitt.
![]() |
Málsókn eftir málsókn hefur engu áorkađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)