Trump gerir RÚV kjaftstopp

Heimsbyggđin öll fylgist međ og allir marktćkir fjölmiđlar birta fréttir um ávarp Trump Bandaríkjaforseta vegna stöđunnar í miđausturlöndum.

Sexfréttir RÚV, ađalfréttatíminn,  sögđu ekki orđ um ávarp Trump. Ekki orđ. Heimasíđa RÚV er kl. 1830 ţögul sem gröfin.

Svakalega sem Trump hefur tekist vel upp. Og ótrúlegt hve RÚV er lélegur fjölmiđill.

Viđbót kl. 1930:

Sjöfréttir RúV í sjónvarpinu sögđu heldur ekki frá ávarpi Trump. Fréttamađur í beinni, sem talađi um flugslysiđ í Teheran, ţar sem úkraínsk flugvél fórst, vísađi í ,,blađamannafund" Trump. Enginn slíkur blađamannafundur var haldinn í dag. Ávarp Trump stóđ í tćpar tíu mínútur og allir alvöru fjölmiđlar fjalla um ţađ. Nema RÚV.


mbl.is Ávarp Donalds Trumps í beinni útsendingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klerkar rannsaka flugslys

Klerkarnir í Íran ćtla sjálfir ađ rannsaka tildrög ţess ađ úkraínsk flugvél hrapađi í Tehrean í nótt. Boeing framleiđir vélina og venjan er ađ flugvélasmiđir vinni međ flugmálayfirvöldum ađ rannsókn flugslysa.

Ekki í Íran, - fulltrúar Allah vita betur en sérfrćđingar og tćknimenn hvađ valdi flugslysum.

Forseti Úkraínu varar viđ samsćriskenningum um flugslysiđ. Of seint. Klerkarnir eru komnir í máliđ og hafa eitthvađ ađ fela.  


mbl.is Bandaríkjamenn fá ekki flugritana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Íran og kjarnorkuvopn

Íran gćti komiđ sér upp kjarnorkuvopni innan skamms, segir í frétt í Jerusalem Post. Rétt eđa röng veldur fréttin ónotum, ekki síst hjá ţeim sem eiga yfir höfđi sér hefndarađgerđir klerkaveldisins í Íran.

Klerkarnir auglýsa grimmt reiđi ţjóđarinnar yfir drápinu á Soleimani. Jarđaförin ein krafđist mannfórna nokkurra tylfta borgara klerkaveldisins.

Ógnarorđrćđan í Teheran spilar upp í hendurnar á ţeim sem vilja árásir á kjarnorkuvígbúnađ Íran. Til ađ bjarga menningarverđmćtum - og mannslífum.


mbl.is Soleimani var ađ undirbúa árásir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband