Siđprúđa-Sunna bođar fund um siđamál

Ţór­hild­ur Sunna Ćvars­dótt­ir er eini ţingmađur í sögu lýđveldisins sem er međ á bakinu formlegan úrskurđ um brot á siđareglum alţingis.

Ţórhildur Sunna bođar sérstakan fund um siđamál lögreglunnar.

Hvađ nćst? Verđur kallađ á ţjófa ađ rćđa friđhelgi eignaréttarins?


mbl.is Dómsmálaráđherra fyrir ţingnefnd á morgun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögreglufarsi

Eftir ţví sem nćst verđur komist eru ekki dćmi um afbrot í starfi hjá ríkislögreglustjóra. Einir átta lögreglustjórar tala fjálglega um vantraust en málsatvik og ástćđur liggja ekki á lausu. 

Lögreglan nýtur almennt góđs álits, ólíkt mörgum öđrum opinberum stofnunum.

Farsakennd umrćđa um störf ríkislögreglustjóra eykur akki tiltrú á löggćslunni í landinu.


mbl.is Ríkislögreglustjóri situr áfram í embćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ísland í endurskođun Bandaríkjanna

Ţjóđaröryggismál Bandaríkjanna eru í endurskođun. Eftir 30 ára forrćđi herskárra frjálslyndra eru raunsćismenn komnir međ yfirhöndina. Stríđslystugir frjálslyndir öttu Bandaríkjunum á forađiđ í Afganistan, Írak, Úkraínu, Sýrlandi og Líbýu. Eftirtekjan var rýr.

Raunsćismenn í utanríkispólitík, t.d. Stephen M. Walt, vilja ađ Bandaríkin láti af hlutverki sínu sem alheimslögregla og byggi upp varnarlínu nćr heimahögum.

Ísland er miđja vegu milli Ameríku og Evrópu og yrđi útvörđur Bandaríkjanna á Norđur-Atlantshafi, samkvćmt ţeim kenningum sem sćkja í sig veđriđ í Washington.

 


mbl.is Trump sagđur vilja semja viđ Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband