Ísland í endurskođun Bandaríkjanna

Ţjóđaröryggismál Bandaríkjanna eru í endurskođun. Eftir 30 ára forrćđi herskárra frjálslyndra eru raunsćismenn komnir međ yfirhöndina. Stríđslystugir frjálslyndir öttu Bandaríkjunum á forađiđ í Afganistan, Írak, Úkraínu, Sýrlandi og Líbýu. Eftirtekjan var rýr.

Raunsćismenn í utanríkispólitík, t.d. Stephen M. Walt, vilja ađ Bandaríkin láti af hlutverki sínu sem alheimslögregla og byggi upp varnarlínu nćr heimahögum.

Ísland er miđja vegu milli Ameríku og Evrópu og yrđi útvörđur Bandaríkjanna á Norđur-Atlantshafi, samkvćmt ţeim kenningum sem sćkja í sig veđriđ í Washington.

 


mbl.is Trump sagđur vilja semja viđ Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er rétt ađ kenna frjálslyndum um ţessi stríđ? Ţađ voru nú repúblíkanar sem komu ţeim í ţessa mýri međ ólöglegri árás í upphafi. Vissulega hafa allar stjórnir síđar viđhaldiđ brjalćđinu enda hćgara í ađ fara en úr ađ komast.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2019 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband