Gulli skilur ekki utanríkismál

Ţjóđríki sem vill gera sig gildandi á alţjóđavettvangi ţarf ađ eiga tvennt, herafla og peninga. Bandaríkin eru stórveldi enda eiga ţau hvorutveggja. Noregur á peninga og skipti máli um tíma í deilum múslíma og Ísrael fyrir botni Miđjarđarhafs.

Gulli utanríkis skilur ekki málaflokkinn sem hann fer međ í nafni íslenska lýđveldisins ţegar hann telur Ísland skipta máli í óöld á Filippseyjum ţar sem eiturlyf eru aflvakinn. Utanríkismál fara illa međ dómgreind stjórnmálamanna. Ingibjörg Sólrún ćtlađi Íslandi sćti í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna. Ţađ endađi í tárum.

Ísland á hvorki her né peninga til ađ ţumlunga heimsmálum hingađ eđa ţangađ. Ţjóđríki eiga sér ekki hugsjónir, ađeins hagsmuni. Íslenskir hagsmunir eru ađ fullvalda ţjóđin búi í lýđfrjálsu landi. Gulli utanríkis ţarf ađ skilja á milli eiturlyfjastríđs í Asíu og krafna ESB um ítök í orkumálum Íslands. Ađ reyna ađ hafa áhrif á annađ er tilgangslaust föndur en hitt er alvörumál sem (enn) er í íslenskum höndum.

Ef Gulli vill breyta heiminum ćtti hann ađ fara ađ fordćmi Sollu forvera og ráđa sig í ţjónustu erlendra ríkjasamtaka. Hann er liđtćkur ţar, eins og dćmin sanna.


mbl.is „Viđ munum ekkert hvika“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB eyđileggur samheldni ţjóđa

Bretar standa ekki saman í Evrópumálum líkt og ţeir gerđu í Napoleónsstríđum á 19. öld og í ţýsk-evrópsku stríđunum tveim á síđustu öld. Elítan í Bretlandi gekk ESB á hönd ađ stórum hluta og berst fyrir hagsmunum sambandsins ţrátt fyrir niđurstöđu ţjóđaratkvćđagreiđslunnar 2016 ţar sem Bretar kusu ađ yfirgefa ESB.

Vinnulag ESB er ađ eyđileggja samheldni ţjóđa međ ţví ađ kljúfa ţćr í andstćđar fylkingar. Ađferđina notuđu Rómverjar á sínum tíma međ árangri og kallast hún ađ deila og drottna.

Evrópuţjóđir á nýlendutímanum hygluđu völdum ćttbálkum međal Afríkuţjóđa til ađ stjórna almenningi. Sárin frá nýlendutímanum eru ekki enn gróin í Afríku.

Bretar, líkt og í fyrra og seinna stríđi, treysta á Bandaríkin ađ leysa sig úr viđjum Meginlands-Evrópu. Vćntanlegur forsćtisráđherra Bretlands, Boris Johnson, mun biđja Trump forseta ásjár vegna Brexit.

Íslensk augu, sem lesa niđurlćgingu Breta, hljóta ađ horfa međ hryllingi til ţess ađ ESB er um ţađ bil ađ gera Ísland ađ orkunýlendu. Elítan í Sjálfstćđisflokknum gekk fyrir ESB-björg og reynir ađ telja ţjóđinni trú um ađ sjálfstćđi sé ósjálfstćđi. Hvorki Boris né Farage er ađ finna í Sjálfstćđisflokknum. Leiguţýin eru sviplaus eins og embćttismennirnir í Brussel. Viđ eigum ţó leiđtoga sem áđur hefur bjargađ ţjóđinn úr ógöngum. Sá fer fyrir Miđflokknum.


mbl.is Styđja flokkinn fari Bretland úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband