Gulli skilur ekki utanríkismál

Ţjóđríki sem vill gera sig gildandi á alţjóđavettvangi ţarf ađ eiga tvennt, herafla og peninga. Bandaríkin eru stórveldi enda eiga ţau hvorutveggja. Noregur á peninga og skipti máli um tíma í deilum múslíma og Ísrael fyrir botni Miđjarđarhafs.

Gulli utanríkis skilur ekki málaflokkinn sem hann fer međ í nafni íslenska lýđveldisins ţegar hann telur Ísland skipta máli í óöld á Filippseyjum ţar sem eiturlyf eru aflvakinn. Utanríkismál fara illa međ dómgreind stjórnmálamanna. Ingibjörg Sólrún ćtlađi Íslandi sćti í öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna. Ţađ endađi í tárum.

Ísland á hvorki her né peninga til ađ ţumlunga heimsmálum hingađ eđa ţangađ. Ţjóđríki eiga sér ekki hugsjónir, ađeins hagsmuni. Íslenskir hagsmunir eru ađ fullvalda ţjóđin búi í lýđfrjálsu landi. Gulli utanríkis ţarf ađ skilja á milli eiturlyfjastríđs í Asíu og krafna ESB um ítök í orkumálum Íslands. Ađ reyna ađ hafa áhrif á annađ er tilgangslaust föndur en hitt er alvörumál sem (enn) er í íslenskum höndum.

Ef Gulli vill breyta heiminum ćtti hann ađ fara ađ fordćmi Sollu forvera og ráđa sig í ţjónustu erlendra ríkjasamtaka. Hann er liđtćkur ţar, eins og dćmin sanna.


mbl.is „Viđ munum ekkert hvika“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

"Viđ" fengum hlutverk í mannréttindaráđinu. Í skiptum fyrir hvađ? Sćstreng? Utanríkisráđherra er ekki starfinu vaxinn sökum persónulegs metnađar sem hann tekur fram yfir "okkar" hagsmuni sem fara alls ekki saman. 

Viđ erum  vopnlaus og friđsöm ţjóđ. Sumir eru reyndar međ vasahníf á sér. Ţví verra sem ástandiđ er í Filippseyjum ţví meiri ástćđa er til ađ skipta sér ekki af. 

Benedikt Halldórsson, 11.7.2019 kl. 15:19

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er hann ţá međ (í)réttu ráđi,? "Viđ munum ekki hvika" > Ooó situr viđ hliđ fulltrúa Sadi Arabíu og svarar fullum hálsi eins og segir í fréttaveitum um samskonar hetjutenóra.-Öll ţjóđin rođnar- Betra ađ vera einangrađur mikilmennskugrađur. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2019 kl. 01:27

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Vantar en á milli 2ja seinustu orđa.

Helga Kristjánsdóttir, 12.7.2019 kl. 01:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband