Sunnudagur, 27. október 2019
Chile: Allende, Pinochet, loftslagsskattar og mótmćli trúđanna
Stjórnvöld í Chile hćkkuđu fargjald í almenningssamgöngum um 4 íslenskar krónur, já fjórar, og uppreisn brýst út. Hćkkun var réttlćtt međ orkuskiptum í ţágu loftslags. Forseti Chile er komin í sömu stöđu og Macron starfsbróđir hans í Frakkland međ gulvestunga.
Bandarískur höfundur ćttađur frá Chile kafar dýpra í orsakir uppreisnarinnar. Pólitík í landinu hverfist um tvćr andstćđur. Í fyrsta lagi marxistann Allenda sem hlaut kjör til ađ bćta hag alţýđu og í öđru lagi hershöfingjannn Pinochet sem međ stuđningi Bandaríkjanna rćndi völdum 1973. Allende var drepinn og stuđningsmenn ofsóttir og drepnir.
Núna er ţađ hvorki marxismi né herinn sem eru í ađalhlutverki. Tákn uppreisnarinnar er trúđurinn í kvikmyndinni Joker.
Stjórnmál verđa ć alţjóđvćddari. Loftslagsskattur hleypir öllu í bál og brand og tákniđ er söguhetjan í svartri komedíu.
Fargjöldin voru lćkkuđ en uppreisnin heldur áfram.
![]() |
Pińera biđur ráđherra sína um ađ segja af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 27. október 2019
RÚV og Íslandsbanki - viđ erum ríkiđ
Viđskiptabann Íslandsbanka á karllćga fjölmiđla og RÚV međ sinn rétttrúnađ eiga ţađ sameiginlegt ađ vera í bođi ríkisvaldsins.
Án ríkisvalds vćri hvorki Íslandsbanki né RÚV.
Ríkisvaldiđ á ekki ađ móta skođanir fólks. Meginhlutverk ríkisvaldsins er ađ setja almennar reglur og leyfa fólki ađ mynda sér skođanir á lífinu og tilverunni í friđi. Aukahlutverk ríkisvaldsins er ađ tryggja lágmarksvelferđ s.s. međ heilbrigđisţjónustu og menntakerfi. Í neyđartilvikum, sbr. bankahruniđ, grípur ríkiđ inn í og ábyrgist kerfislega mikilvćga starfsemi eins og fjármálaţjónustu.
Ríkisvald sem skiptir sér af frjálsri umrćđu og beitir ţvingunum í ţágu tiltekinna skođana er komiđ langt út fyrir eđlileg mörk. Löngu tímabćrt er ađ endurskilgreina hlutverk ríkisins í skođanamyndun.
![]() |
Segir áćtlun Íslandsbanka kjánalegt ofstćki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)