Chile: Allende, Pinochet, loftslagsskattar og mótmćli trúđanna

Stjórnvöld í Chile hćkkuđu fargjald í almenningssamgöngum um 4 íslenskar krónur, já fjórar, og uppreisn brýst út. Hćkkun var réttlćtt međ orkuskiptum í ţágu loftslags. Forseti Chile er komin í sömu stöđu og Macron starfsbróđir hans í Frakkland međ gulvestunga.

Bandarískur höfundur ćttađur frá Chile kafar dýpra í orsakir uppreisnarinnar. Pólitík í landinu hverfist um tvćr andstćđur. Í fyrsta lagi marxistann Allenda sem hlaut kjör til ađ bćta hag alţýđu og í öđru lagi hershöfingjannn Pinochet sem međ stuđningi Bandaríkjanna rćndi völdum 1973. Allende var drepinn og stuđningsmenn ofsóttir og drepnir.

Núna er ţađ hvorki marxismi né herinn sem eru í ađalhlutverki. Tákn uppreisnarinnar er trúđurinn í kvikmyndinni Joker.

Stjórnmál verđa ć alţjóđvćddari. Loftslagsskattur hleypir öllu í bál og brand og tákniđ er söguhetjan í svartri komedíu.

Fargjöldin voru lćkkuđ en uppreisnin heldur áfram. 


mbl.is Pińera biđur ráđherra sína um ađ segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband