RÚV og Íslandsbanki - viđ erum ríkiđ

Viđskiptabann Íslandsbanka á karllćga fjölmiđla og RÚV međ sinn rétttrúnađ eiga ţađ sameiginlegt ađ vera í bođi ríkisvaldsins.

Án ríkisvalds vćri hvorki Íslandsbanki né RÚV.

Ríkisvaldiđ á ekki ađ móta skođanir fólks. Meginhlutverk ríkisvaldsins er ađ setja almennar reglur og leyfa fólki ađ mynda sér skođanir á lífinu og tilverunni í friđi. Aukahlutverk ríkisvaldsins er ađ tryggja lágmarksvelferđ s.s. međ heilbrigđisţjónustu og menntakerfi. Í neyđartilvikum, sbr. bankahruniđ, grípur ríkiđ inn í og ábyrgist kerfislega mikilvćga starfsemi eins og fjármálaţjónustu.

Ríkisvald sem skiptir sér af frjálsri umrćđu og beitir ţvingunum í ţágu tiltekinna skođana er komiđ langt út fyrir eđlileg mörk. Löngu tímabćrt er ađ endurskilgreina hlutverk ríkisins í skođanamyndun.

 


mbl.is Segir áćtlun Íslandsbanka „kjánalegt ofstćki“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég er ađ minnsta kosti hćttur viđ ađ lána Íslandsbanka peninga mína.

Enn eitt bjánaveldiđ komiđ um borđ í bankana. Ţađ endar ekki vel.

Gunnar Rögnvaldsson, 27.10.2019 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband