Borga lćknar afslátt?

,,Ef hann [lćknir] vinnur meira en tíu ţúsund eining­r ţá borgar hann fimmtíu prósent afslátt af ţví sem er umfram ţađ," segir formađur Lćknafélags Reykjavíkur.

Borga sérfrćđilćknar afslátt?

Nei, ríkiđ kaupir alla vinnu af sérfrćđilćknum sem eru á samningi, ţ.e. niđurgreiđir einkastofur ţeirra. Ef ekki vćri fyrir skattfé almennings yrđu lćknar ađ loka stofunum.

En ţegar lćknar veita afslátt af magnkaupum ríkisins á ţjónustu ţeirra heitir ţađ ađ lćknar ,,borgi" afsláttinn.

Skrítiđ ţetta lćknamál. En stórmannlegt er ţađ ekki.


mbl.is Ekki stórmannlegt ađ skamma lćknana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

May: Rússar eru kjánar II

Í gćr sagđi May forsćtisráđherra Bretlands ađ meintir tilrćđismenn í Skrípal-eitruninni hefđu komiđ undir fölskum nöfnum til Bretlands: Alexander Petrov og Ruslan Boshirov.

May sagđi jafnframt ađ mennirnir tveir ynnu fyrir rússnesku leyniţjónustuna GRU.

Međ leyfi ađ spyrja: hvernig getur May vitađ ađ nöfnin eru fölsk en vinnuveitandinn sannur?

Eru Rússarnir virkilega svo miklir kjánar ađ hafa fyrir ţví ađ útbúa fölsk vegabréf en tilgreina jafnframt ađ handhafar vegabréfanna starfi í ţágu leyniţjónustunnar?

Er ekki líkleg skýring ađ May hafi fölsuđ nöfn meintra tilrćđismanna en enga hugmynd um hver gerđi ţá út af örkinni?


mbl.is May: Starfa fyrir rússneska herinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lćknar vilja ekki samkeppni, heldur pilsfaldakapítalisma

Sumir lćknar kalla ţađ tvöfalt heilbrigđiskerfi, eitt fyrir ríka og annađ fyrir fátćka, ef ţeir fá ekki niđurgreiđslu frá ríkinu međ hverjum sjúklingi sem labbar inn á einkapraxís ţeirra.

Ţetta er ađ snúa hlutunum á haus. Lćknir međ tilskilin réttindi má vitanlega lćkna - ţó ţađ nú vćri - en hvergi nćrri er sjálfsagt ađ ríkiđ niđurgreiđi atvinnu lćknanna. Af hverju fara ţessir lćknar ekki í samkeppni? Sá sem hér ritar fór á ríkisrekna heilsugćslu og borgađi 3100 kr. fyrir sjö mínútur hjá heimilislćkni. Hvers vegna býđur ekki einkarekinn heimilislćknir viđtaliđ á 1000 kr.?

Lćknar vilja ekki einkarekstur međ tilheyrandi samkeppni. Ţeir vilja fá ríkispeninga til ađ stunda sinn atvinnurekstur. Á mannamáli heitir ţetta pilsfaldakapítalismi.

Pólitískir stuđningsmenn pilsfaldakapítalisma lćknanna grafa undan meginreglunni um ađ landsmenn skulu allir njóta jafnrćđis í heilbrigđisţjónustu. Lćknar, sem fá námiđ sitt niđurgreitt af ríkinu, hafa heila stjórnmálaflokka á bakviđ sig til ađ krefjast ríkisframlags til einkareksturs.Ţetta er kennt viđ einstaklingsfrelsi og samkeppni en er hreinrćktađur sósíalismi andskotans. Fáránlegri getur pólitíkin ekki orđiđ.


mbl.is Segist ekki brjóta lög međ synjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband