Mánudagur, 30. apríl 2018
Jón Gnarr og ekki-fávita-vinstriđ
Átta ár eru síđan Jón Gnarr varđ borgarstjóri í kjölfar kosningasigurs Besta flokksins, sem lofađi ísbirni í Húsdýragarđinn og ađ brjóta öll kosningaloforđ.
Sigur Jóns Gnarr lýsti uppgjöf almennings á hversdagslegum stjórnmálum. Ađ upplagi er Jón Gnarr frjálslyndur vinstrimađur, át sig í gegnum Bjarta framtíđ og elur núna manninn á bithögum Samfylkingar.
Almenningur tók hversdagsstjórnmálin í sátt árin eftir hrun. Fjölmiđlum tókst ađ vísu ađ kveikja pólitíska elda, sbr. fall ríkisstjórna 2016 og 2017, en ný frambođ skóku ekki undirstöđurnar.
Vinstrimenn og frjálslyndir vilja ţó enn freista ţess ađ virkja Gnarr-áhrifin í gegnum pólitískar mótsagnir. Kallalistinn međ konum og slagorđiđ ekki vera fáviti er samsetningur í anda Jóns Gnarr.
![]() |
Ekki vera fávitar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 30. apríl 2018
Siđlausir Píratar - hvenćr segir Halldóra af sér?
Ţađ er ekki í lagi ađ gera fjölskylduharmleik ađ pólitískum leđjuslag. Ţađ er ekki í lagi einkalíf fólks fari í beina útsendingu frá alţingi. Ţađ er ekki í lagi ađ ţingmenn gaspri um viđkvćm trúnađarmál í fjölmiđlum.
Halldóra Mogensen ţingmađur Pírata og formađur velferđarnefndar er í valdastöđu. Hún misnotar opinbert vald til ađ klekkja á pólitískum andstćđingum. Misnotkunin felst í ţví ađ Halldóra notar ađgengi sitt ađ persónulegum málefnum hjóna í illvígri forrćđisdeilu til ađ ata embćttismenn auri og krefjast afsagnar ráđherra.
Halldóra og ţingflokkur Pírata eiga sér engar málsbćtur fyrir kaldrifjađa og miskunnarlausa ađför ađ einkalífi fólks í ţví skyni ađ ná fram pólitískum ávinningi.
Hvort segir Halldóra af sér ţingmennsku fyrir eđa eftir hádegi?
![]() |
Telur réttara ađ Halldóra segi af sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)