Flokkur fólksins sćkir fylgi vinstri hćgri

Flokkur fólksins er í ţeirri öfundsverđu stöđu ađ sćkja fylgi bćđi frá hćgri og vinstri. Ţađ ţýđir ađ erfiđara er fyrir pólitíska andstćđinga ađ festa flokkinn á bás og gera hríđ ađ honum tjóđruđum til hćgri eđa vinstri.

Flokkur fólksins talar fyrir ţá sem telja sig afskipta í góđćrinu og krefst ţess ađ forgangsrađađ verđi upp á nýtt. Á međan milljörđum er mokađ í málaflokka sem varđa íslenskan almenning litlu sofa fátćkir landsmenn okkar í tjaldi í Laugardal.

Ruđningsáhrif Flokks fólksins á stjórnmálaumrćđuna eru rétt ađ hefjast.


mbl.is Flokkur fólksins međ 11%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mannúđlegt vopn Íslands gegn heimsveldinu

Togvíraklippur eru framlag Íslands til vopnakerfa heimsins. Ţeim var fyrst beitt 1972 í landhelgisdeilu viđ breska heimsveldiđ sem viđurkenndi ekki fullveldi okkar.

Ef klippt er á togvíra viđ yfirborđ sjávar er hćtt viđ ađ strekktir vírarnir slengist af afli á togarann sjálfan međ tilheyrandi slysahćttu. Landhelgisgćslan ţróađi klippurnar ţannig ađ ţćr skáru togvírana djúpt undir yfirborđinu og ţar međ var lítil hćtta á manntjóni.

Togvíraklippurnar eru bćđi til marks um hugvit og mannúđ.

 


mbl.is Afhentu Bretum leynivopniđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krónan setur Ísland í 1. sćti á heimslista

Engin ţjóđ stendur sig betur en Íslendingar í efnahagsmálum og almennri velferđ, samkvćmt Positive Economy Index 2017. Án sjálfstćđs gjaldmiđils, krónunnar, vćri ţessi árangur ekki mögulegur.

Međ krónuna sem verkfćri tókst ađ taka skellinn, sem hlaust af hruninu, án fjöldaatvinnuleysis og stórfelldrar skerđingar á opinberri ţjónustu. Krónan jafnađi byrđinni. Ţegar hagvöxtur jókst styrktist kaupmáttur allra landsmanna - krónan sá til ţess međ hćkkandi gengi.

Krónan tekur miđ af íslensku hagsveiflunni. Enginn annar gjaldmiđill gerir ţađ. Ţrátt fyrir ţađ eru ţeir til sem vilja farga krónunni og taka upp annan gjaldmiđil. Slík ráđstöfun myndi auka ójöfnuđ og leiđa til harkalegri ađlögunar ţegar hagkerfiđ tekur breytingum. Og hagkerfi eru eins og veđriđ, síkvikt og ófyrirsjáanlegt.

 

 


mbl.is Efst á lista yfir efnahagslegan árangur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. september 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband