Sunnudagur, 5. apríl 2015
Vg er lexía um ađ klúđra sigri - og flokki
Eftir hrun stóđu vinstri grćnir međ pálmann í höndunum. Ţeir voru flokkurinn međ hreinar hendur; allir hinir óhreinkuđu sig í útrásinni.
Enda tvöfaldađi Vg fylgi sitt í kosningunum 2009, fékk yfir 20 prósent fylgi. Samfylking bćtti ađeins viđ sig 2-3 prósentustigum.
Vg splundrađi kosningasigrinum 2009, og flokknum í leiđinni, međ ţví ađ skrifa upp á ESB-umsókn Samfylkingar 16. júlí 2009. Katrín Jakobsdóttir átti sinni hlut í ţessum degi skammar róttćkra vinstristjórnmála.
Eftir 16. júlí 2009 er Vg jađarsport íslenskra stjórnmála.
![]() |
Ekki ađ undirbúa forsetaframbođ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 5. apríl 2015
Framsóknarflokkurinn stjórnar umrćđunni
Hvort heldur um er ađ rćđa skipulagsmál í miđbćnum eđa Vatnsmýrinni, fjármálakerfiđ, húsnćđismál eđa byggđamál ţá er Framsóknarflokkurinn miđlćgur í umrćđunni.
Útspil forsćtisráđherra í Landsspítalamálinu, skýrsla Frosta um peningamál, frumvarp Eyglóar um húsnćđismál og umrćđan um skagfirska efnahagssvćđiđ eru allt framsóknarmál.
Hvađa snillingur sér um pr-mál Framsóknarflokksins?
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)