Sunnudagur, 16. nóvember 2014
Leiđrétta fólkiđ og ómerkilega fólkiđ
Tugţúsundir Íslendinga fengu leiđrétt lán sín í síđustu viku, líkt og ríkisstjórnin lofađi í upphafi kjörtímabilsins. Margir af ţeim sem sóttu um og fengu leiđréttingu töldu leiđréttinguna ótćka og vildu fremur ađ peningarnir fćru í heilbrigđiskerfiđ.
Međal ţeirra sem fengu leiđréttingu en formćltu henni samtímis voru formenn Vg og Samfylkingar, Katrín Jakobsdóttir og Árni Páll Árnason, auk fjölda ţingmanna vinstriflokkanna.
Marinó G. Njálsson, sem lengi hefur barist fyrir hagsmunum heimilanna, og eiginkona hans Harpa Karlsdóttir leggja til ađ ţeir sem fengu leiđréttingu, og ţurfa ekki á henni ađ halda, láti peninginn renna í sjóđ til styrktar heilbrigđiskerfinu.
Fyrir viku mótmćlti jćja-hreyfingin slćmri stöđu heilbrigđiskerfisins. Ef jćja-fólkiđ meinti eitthvađ međ ţeim mótmćlum ţá hefđi ţađ bođiđ Marinó ađ flytja tölu á fundinum á morgun til ađ útlista hvernig mćtti bćta heilbrigđiskerfiđ međ átaki almennings.
En jćja-fólkiđ hefur ekki áhuga á lausnum. Jćja-fólkiđ tilbiđur ömurleikann. Frummćlendurnir á morgun eru báđir fulltrúar ţess sjónarmiđs ađ Ísland sé ónýtt. Annar ţeirra birti ţennan kveđskap nýveriđ
Ţannig ađ Sigmundur Davíđ, éttu skít.
Hanna Birna, éttu skít.
Sigurđur G., éttu skít.
Vigdís Hauks, éttu skít.
Jćja-fólkiđ er álíka merkilegt og ţingmennirnir sem formćla leiđréttingunni en stinga sínum hluta í vasann um leiđ og ţađ segir öđrum ađ éta skít.
![]() |
Jćja, Hanna Birna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 09:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 15. nóvember 2014
Saksóknari í pólitík eftir sneypuför fyrir dómi
Ríkissaksóknari fer međ ákćruvaldiđ í landinu. Hann ákveđur upp á sitt einsdćmi hverjir skulu sćta rannsókn og hvort ákćrt skuli í framhaldi. Ţeir sem fara međ ákćruvaldiđ ćttu ađ haga orđum sínum ţannig ađ heiđarleiki embćttisins verđur ekki dregin í efa. Sú er ekki raunin.
Vararíkissaksóknari, Helgi Magnús Gunnarsson, kemur ítrekađ fram í fjölmiđlum međ ţeim hćtti ađ stórlega má efast um dómgreind hans. Helgi Magnús fór sneypuför fyrir hérađsdóm Reykjavíkur á miđvikudag sem handhafi ákćruvaldsins gegn Gísla Frey Valdórssyni.
Saksóknarinn Helgi Magnús reyndi ađ gera upplýsingagjöf Gísla Freys til fjölmiđla ađ stórpólitísku máli međ ţví ađ vćna Gísla Frey og ráđherra um ađ hafa lekiđ upplýsingum sér til ávinnings. Dómarinn í málinu, reyndur mađur í sínu fagi, Arngrímur Ísberg, blés á málatilbúnađ Helga Magnúsar og sagđi ţetta um pólíska hluta ákćrunnar:
Hins vegar er ekki fallist á ađ sýnt hafi veriđ fram á ađ ákćrđi hafi komiđ minnisblađinu á framfćri í ţví skyni ađ afla sér eđa öđrum óréttmćts ávinnings, hvorki fjárhagslegs né annars.
Í stađ ţess ađ taka niđurstöđu dómsins eins og manni í embćtti saksóknara sćmir ţá hóf Helgi Magnús upp málflutning gegn innanríkisráđherra í fjölmiđlum strax eftir niđurstöđu dómara.
Pólitískur áhugi Helga Magnúsar á málinu hófst raunar áđur en lekamáliđ var dómtekiđ en ţá tjáđi hann sig međ ótvírćđum hćtti á samfélagsmiđlum međ ,,lćki".
Helgi Magnús lét ekki viđ sitja ađ gefa pólitískar yfirlýsingar strax eftir dóminn heldur er kappinn mćttur í helgarviđtal í RÚV og heldur áfram pólitískum árásum á innanríkisráđherra.
Međ pólitískum yfirlýsingum sínum vanvirđir Helgi Magnús niđurstöđu hérađsdóms og opinberar jafnframt ađ pólitísk heift fremur en málefnaleg yfirvegun rćđur ferđinni hjá embćtti ríkissaksóknara. Og ţađ veldur hrolli.
Laugardagur, 15. nóvember 2014
Auđmađurinn skammar Árna Pál og Helga Hjörvar
Formađur Samfylkingar, Árni Páll Árnason, og Helgi Hjörvar ţingmađur sama flokks eru međal ţeirra vinstrimanna sem sóttu um leiđréttingu lána sinna og fengu.
Best auglýsti auđmađur Samfylkingar, Vilhjálmur Ţorsteinsson, skrifar pistil ţar sem hann segir leiđréttinguna galna. Auđmađurinn er meira í takt kjósendur Samfylkingar en formađurinn og Helgi. Könnun Fréttablađsins segir ađ meirihluti kjósenda flokksins séu á móti leiđréttingunni.
Sannfćringakrafturinn mun geisla af Árna Páli og Helga ţegar ţeir á alţingi harma leiđréttinguna sem ţeir ţó stinga í eigin vasa.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 14. nóvember 2014
Valdefling DV og RÚV - ćra blađamanns
Stóra lekamáliđ er rekiđ af mestu offorsi af DV og RÚV. Leiđari DV í dag tekur af öll tvímćli ađ blađiđ telur sig ţess umkomiđ ađ ákveđa hverjir skulu ráđherrar á Íslandi og hverjir ekki. Ritstjóri DV er nýkominn til starfa frá RÚV sem fylgir eftir DV í málinu, oft međ hálfkveđnum vísum og slúđri.
Ritstjóri DV teflir fram tveim blađamönnum sem riddurum sannleikans í stóra lekamálinu, sem snýst jú um leka á ,,viđkvćmum persónuupplýsingum" úr innanríkisráđuneyti, eins og segir í dómi hérađsdóms.
Annar blađamannanna sem ritstjóri DV flaggar, Jón Bjarki Magnússon, er nýveriđ í tvígang dćmdur í Hćstarétti Íslands fyrir ćrumeiđingar, sjá hér og hér.
Setjum málin í rétt samhengi:
Gísli Freyr Valdórsson er dćmdur í hérađsdómi fyrir ađ bera út viđkvćmar persónuupplýsingar. Hann fćr fangelsisdóm, missir vinnuna og er úthrópađur í samfélaginu. Jón Bjarki Magnússon blađamađur DV er dćmdur ćrumorđingi í Hćstarétti, ekki einu sinni heldur tvisvar. Hann er hvorki rekinn úr starfi né krafinn um opinbera afsökunarbeiđni. Nei, ţvert á móti, ćrumorđingi DV er gerđur ađ alţýđuhetju.
Afsakiđ međan ég ćli.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 14. nóvember 2014
Leki hjá umbođsmanni alţingis
Einhver lak upplýsingum frá umbođsmanni alţingis um yfirstandandi rannsókn á samskiptum innanríkisráđherra og lögreglustjóra. Stöđ 2 greindi frá lekanum í fréttum.
Umbođsmađur alţingis, Tryggvi Gunnarsson, ţrćtir fyrri lekann, bćđi í viđtali viđ mbl.is og međ sérstakri yfirlýsingu. Ţótt Tryggvi sjálfur sé ekki lekamađurinn ţá er augljóst ađ einhver innan embćttisins lak upplýsingum um rannsóknina.
Stóralvarlegt mál er ţegar opinber embćtti leka upplýsingum um starfsemi sína til fjölmiđla. Nýleg dómafordćmi sýna ađ opinberir starfsmenn eru dćmdir til fangelsis leki ţeir upplýsingum.
Innanhússrannsókn hlýtur ađ standa yfir hjá umbođsmanni alţingis um hver lak trúnađarupplýsingum til fjölmiđla. Ef sá seki er ekki fundinn hlýtur ađ koma til opinber rannsókn á lekanum og er nćrtćkast ađ ríkissaksóknari hlutist til um ţađ mál.
Ekki verđur viđ ţađ unađ ađ starfsmenn útvalinna stofnana samfélagsins komist upp međ ađ leka upplýsingum til fjölmiđla á međan ađrir starfsmenn annarra stofnana eru hundeltir og stefnt fyrir dóm ef upp kemst.
Lekann hjá umbođsmanni alţingis ţarf ađ upplýsa og láta ţann seka sćta viđeigandi viđurlögum.
![]() |
Hefur ekki enn komist ađ niđurstöđu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 13. nóvember 2014
Góđa fólkiđ og leiđréttingin
Helstu talsmenn góđa fólksins, t.d. borgarfulltrúinn Björk Vilhelmsdóttir, Árni Páll formađur Samfylkingar, Helgi Hjörvar ţingmađur sama flokks og Róbert Marshall í Bjartri framtíđ, sem öll sóttu um og fengu leiđréttingu, en hafa opinberalega lýst yfir ađ ţeim fjármunum sem variđ er til leiđréttingarinnar sé betur komiđ í heilbrigđisţjónustunni.
Núna fćr góđa fólkiđ tćkifćri til ađ afţakka leiđréttinguna og láta fjármunina renna til samfélagsins. Góđa fólkiđ og talsmenn ţess á ţingi og í borginni, hljóta ađ láta nú í sér heyra og fara fram á ađ peningarnir renni til heilbrigđisţjónustunnar.
Ćtlar góđa fólkiđ ekki ađ blása til međmćlastöđu á Austurvelli til ađ lýsa samstöđu međ áskorun Marinós og Hörpu?
Eđa er ţađ svo ađ góđa fólkiđ er í raun síngjarnt og sannfćringasnautt - en alltaf til í ađ mótmćla?
![]() |
Láti leiđréttinguna renna í sjóđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 13. nóvember 2014
RÚV slúđrar um Hönnu Birnu
Í hádegisfréttum í dag skáldar RÚV upp ummćli ţingmanna, sem ekki eru nafngreindir, um stöđu innanríkisráđherra.
Í ljósi stöđutöku RÚV í lekamálinu, ţar sem ekki er sögđ nema hálf sagan, ţá er einbođiđ ađ RÚV stundar spuna en ekki fréttamennsku.
Skáldfréttir RÚV eru ósambođnar ţjóđarútvarpi.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 13. nóvember 2014
Byggjum nýjan spítala međ leiđréttingunni
Stjórnmálamenn, sem margir hverjir sóttum og fengu leiđréttingu, eiga ţann leik ađ afţakka leiđréttinguna og taka áskorun hjónanna Hörpu Karlsdóttur og Marinós G. Njálssonar um ađ láta féđ renna til nýs spítala.
Vilji er allt sem ţarf; stjórnvöld eiga ţess kost ađ búa svo um hnútana ađ fé sem fólk fćr međ leiđréttingunni, en sćkir ekki, renni til uppbyggingar heilbrigđiskerfisins.
Stjórnmálamenn, einkum í stjórnarandstöđunni, sem tala hátt um ranga forgangsröđun fá ţannig tćkifćri til ađ sýna vilja sinn í verki.
![]() |
Greiđa ţarf af lánunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Miđvikudagur, 12. nóvember 2014
Ég sótti ekki um - tek undir međ Marinó og Hörpu
Hjónin Harpa Karlsdóttir og Marinó G. Njálsson koma međ aldeilis frábćra tillögu til ţeirra sem sóttu um og fengu leiđréttingu lána sinna en telja sig ekki ţurfa leiđréttingarinnar viđ.
Tillaga hjónanna er ađ ţeir fjármunir sem fólk ţarf ekki á ađ halda renni til heilbrigđiskerfisins. Ţau skora á stjórnvöld ađ búa svo um hnútana ađ lánaleiđrétting sem fólk ţiggur ekki renni til heilbrigđiskerfisins.
Sjálfur sótti ég ekki um leiđréttingu minna lána, svo ţađ sé á hreinu.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 12. nóvember 2014
RÚV lýgur međ ţögninni
Í hvorugum ađalfréttatímum í kvöld sagđi RÚV frá ţeirri dómsniđurstöđu hérađsdóms Reykjavíkur ađ Hanna Birna Kristjánsdóttir vćri sýkn saka í lekamálinu. Eins og kom fram í frétt mbl.is í dag segir ţetta í dómsorđum
Í minnisblađinu, sem ákćrđi kom á framfćri viđ fjölmiđla, var ađ finna viđkvćmar persónuupplýsingar eins og í ákćrunni greinir. Hins vegar er ekki fallist á ađ sýnt hafi veriđ fram á ađ ákćrđi hafi komiđ minnisblađinu á framfćri í ţví skyni ađ afla sér eđa öđrum óréttmćts ávinnings, hvorki fjárhagslegs né annars.
Orđalagiđ ađ Gísli Freyr hafi hvorki ,,aflađ sér eđa öđrum óréttmćts ávinnings" er yfirlýsing um ađ Hanna Birna hafi enga hagsmuni haft af broti Gísla Freys.
Og hvers vegna ćtli RÚV segi ekkert frá ţessu atriđi í dómsorđum hérađsdóms? Jú, vegna ţess ađ ţađ kippir stođunum undan ţeim málflutningi RÚV ađ Hanna Birna eigi ađ segja af sér.
![]() |
Hanna Birna á vissan hátt fórnarlamb |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |