Dagur B: Samfylkingin ónýtt vörumerki

Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson borgarstjóra, er efins ađ hann bjóđi sig fram undir merkjum Samfylkingar.

Samfylkingin, sem ítrekađ mćlist međ minna en tíu prósent fylgi, er ekki líkleg til ađ rétta úr kútnum ţegar oddvitar flokksins veigra sér viđ ađ kenna sig viđ flokksnafniđ.

Líkur aukast á ţví ađ Samfylkingin verđur lögđ niđur fyrir nćsta vetur.


Ísland best fyrir konur á vinnumarkađi

Tímaritiđ Economist segir hvergi betra í heiminum ađ vera kona á vinnumarkađi en einmitt á Íslandi.

Á eftir okkur koma önnur Norđurlönd.

Vel gert.


Ódýr matur, ódýrt vinnuafl - ódýrt ASÍ

Alţýđusam band Íslands í félagi viđ vini sína og samherja í fákeppnisversluninni Bónus/Hagkaup, sem alţjóđ veit ađ stunda hćkkun í hafi, berst fyrir innflutningi á ódýrum matvćlum.

Forsćtisráđherra bendir á ađ rökleg afleiđing af stefnu ASÍ sé ađ ódýrt vinnuafl verđi flutt til landsins enda engin rök fyrir ţví ađ löggjafi og ríkisvald hamli eđlilegri samkeppni á ţví sviđi. Ţađ er til heimsmarkađsverđ á vinnuafli, rétt eins og á matvćlum.

Ódýrt erlent vinnuafl myndi vitanlega lćkka laun félagsmanna ASÍ. En ţađ vćri líka hćgt ađ lćkka verđiđ á matvćlum. Eđa öllu heldur: fákeppnisverslunin Bónus/Hagkaup gćti grćtt svolítiđ meira.


mbl.is „Snýst um ađ verja samvinnu stétta“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríki íslams í Bretaveldi - og góđa fólkiđ

Kristin kona, Asia Bibi, situr dauđadćmd í fangelsi í Pakistan vegna ,,guđlasts": hún mun hafa hallmćlt spámanninum Múhameđ. Pakistanskur stjórnmálamađur, Salman Taseer, tekur upp málstađ Asiu Bibi og er fyrir vikiđ drepinn af lífverđi sínum, Mumtaz Qadri, sem réttlćtir ódćđiđ međ trúarrökum.

Allt gerist ţetta í Pakistan, sem er múslímskt ríki, og ćtti ađ vera innanríkismál Pakistana. Nei, ţví miđur, segir Tom Harris í Telegraph, máliđ er ekki svo einfalt. Í Bretlandi eru múslímaklerkar sem opinberalega leggja blessun sína á morđingjann Mumtaz Qadri. Múslímaklerkarnir telja ađ hann hafi unniđ guđsţakkarvert starf međ morđinu á Taseer, sem hafi leyft sér ađ efast um réttmćti ţess ađ dćma kristna konu til dauđa fyrir guđlast.

Í nafni fjölmenningar eru múslímar búnir ađ koma sér vel fyrir í Bretlandi. Ţeir tileinka sér vestrćn lífsgćđi en tilbiđja miđaldir í trúmálum. Góđa fólkiđ á vesturlöndum veigrar sér viđ ađ kalla ţessa tilbeiđslu hatursorđrćđu. Ţó er skýrt samhengi á milli múslímskra trúarsetninga og morđa, samanber dćmiđ af Salman Taseer.

Ađ yrđa og myrđa má ekki nota í sömu orđrćđunni um múslíma, segir góđa fólkiđ og finnur til siđferđilegra yfirburđa sem veruleikafirringin gefur.


Katrín gefst upp á vinstripólitík - Össur fćr rothögg

Vinsćlasti stjórnmálamađur vinstriflokkanna, Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna, gefst upp á eymdinni á vinstri vćng stjórnmálanna og íhugar forsetaframbođ.

Nýlega gaf Katrín ţađ út ađ hún nennti ekki ađ sitja uppi međ gamlingjaliđiđ í ţingflokki Vinstri grćnna. Pólitísku ellismellirnir í ţingflokknum ćtla ađ sitja áfram og ţví er Katrín á förum.

Forsetaframbođ Katrínar yrđi rothögg á drauma Össurar Skarphéđinssonar ađ komast á Bessastađi.


mbl.is Veltir fyrir sér forsetaframbođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Launin hćkka utan ESB

Ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu munu laun láglaunafólks hćkka, sagđi talsmađur ESB-sinna í Bretlandi, Stuart Rose.

Andstćđingar ESB ađildar Bretlands gripu orđ fyrrum forstjóra stórverslunarinnar Marks og Spenceers á lofti enda fágćtt ađ fá jafn beitt vopn og launhćkkun almennings afhent á silfurfati í baráttunni um Bretland.

Orđ Rose féllu í umrćđu um áhrif ţess ađ Bretar utan ESB ćttu hćgara međ ađ takmarka straum flóttamanna til landsins. Flóttamenn keppa viđ láglaunafólk um störf. Aukiđ frambođ vinnuafls lćkkar launin.  


Píratar í grćđa-á-daginn flokkinn

Helgidagafrí launţega skal afnumiđ í ţágu atvinnulífsins sem ţarf ađ grćđa alla daga. Af öllum flokkum eru ţađ Píratar sem gera launţegum ţennan grikk, líklega vegna ţess ađ í píratamenningunni eru flestir á ríkisstyrkjum og geta sofiđ út alla daga.

Stóra spurningin er hvort píratar grilli á kvöldin, eftir ađ hafa grćtt á daginn.


mbl.is Vilja bingólögin í burtu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump og litli hvíti mađurinn

Litli mađurinn í Bandaríkjunum er hvítur láglaunamađur međ stutta skólagöngu. Fram eftir síđustu öld var ţorri Bandaríkjamanna á sömu slóđum - utan hvađ ađ lágu launin fóru stighćkkandi fram undir 1980.

Hvíti láglaunamađurinn í Bandaríkjunum var hryggstykkiđ í iđnađarvélinni sem gerđi Bandaríkin ađ stórveldi á síđustu öld. Hvíti láglaunamađurinn fćr enga samúđ enda ekki minnihlutahópur.

Trump spilar á hvatalíf hvíta láglaunamannsins og lofar Ameríku gćrdagsins. Liđnir dagar koma ekki aftur ţótt Trump verđi forseti. Valdefling litla hvíta mannsins mun láta bíđa eftir sér.


mbl.is „Valdalitlir“ vilja Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Evrópa gćti hruniđ, heimurinn ekki

Evrópa gćt hruniđ undan múslímskum flóttamönnum eđa ónýtum gjaldmiđli. Úrsögn Breta úr Evrópusambandinu gćti hrundiđ atburđarás af stađ sem leiddi til upplausnar ESB - sem er svokallađ hrun álfunnar.

Evrópa hrund síđast rétt fyrir miđbik síđustu aldar, í seinni heimsstyrjöldinni, og aftur 30 árum áđur, ţegar fyrri heimsstyrjöldin stóđ yfir. Evrópska hruniđ á síđustu öld ógnađi heimsfriđnum.

Hrun Evrópu 2016 til 2018 mun ekki ógna alţjóđasamfélaginu, ţótt eflaust gćti efnahagskerfiđ hökt víđa um lönd.

Evrópa er ekki lengur miđja heimsins líkt og hún var frá nýöld og fram á ţá 20stu. 


mbl.is Beita farandfólki gegn Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bónus gegn bćndum

Á fésbók gengur samanburđur á verđlagi í Bónus áriđ 2007 og 2012. Munurinn á innfluttum vörum og hérlendri framleiđslu er sláandi.

Bónus hćkkar epli um 284%, kex um 222%, rúsínur um 185%, vínber um 233% og hveiti um 204%. Á sama tíma breytist gengi krónu gagnvart evru um 88% og um 105% gagnvart dollar.

Dćmi um hćkkun á innlendri framleiđslu á sama tíma: íslenskir tómatar hćkkuđu um 57%, egg um 84%, mjólk um 60%, rjómi um 72% og súrmjólk um 61%.

Ţetta kallast ,,hćkkun í hafi" og eru ekki góđir viđskiptahćttir. Svo vćgt sé til orđa tekiđ. 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband