Ríkisstjórnin minna virđi en Icesave-skuldbindingar

Forsenda ţess ađ viđ getum tekiđ Icesave-samningana upp frá grunni er ađ ríkisstjórnin segi af sér. Ţađ er ríkisstjórnin sem gerđi upphaflega samninginn sem var liđónýtur og ekki nema illskárri eftir ţriggja mánađa yfirlegu.

Viđ eigum ađ byrja upp á nýtt. Til ađ ţađ sé hćgt verđur ađ skipta um stjórn. Össur Skarphéđinsson utanríkisráherra útmálađi ţađ í fréttum ađ Bretar og Hollendingar hefđu áttađ sig á alvöru málsins ţegar Ögmundur Jónasson sagđi af sér ráđherradómi. Ţungi málsins myndi snaraukast viđ stjórnarkreppu.

Ríkisstjórn Jóhönnu töluvert minna virđi en Icesave-skuldbindingarnar. 


mbl.is Kvittađ fyrir Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćvar Helgason

Og nú tekur viđ ađ skattleggja okkur - ţjóđina, vegna 300 milljarđa gjaldţrots Seđlabanka íslands í ađdraganda hrunsins.

Ţađ láđist ađ taka trygg veđ hjá einkabönkunum. Bara verđlaus ástarbréf fundust í rústunum.

Ţetta ku vera um 5 milljónir á hverja 3ja manna fjölskyldu.

Óláni Íslands verđur allt ađ vopni. 

Vonandi verđur Sjálfstćđisflokkur lagđur af. Í ríkisstjórn á hann ekkert erindi meir.

Sćvar Helgason, 19.10.2009 kl. 17:29

2 identicon

Já og samfylking verđi líka lögđ niđur, hún á nú líka stóran ţátt í ţessu. 

Geir (IP-tala skráđ) 19.10.2009 kl. 17:55

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Fjórflokkurinn á ađ segja af sér eins og hann leggur sig. VG hafđi nokkuđ hreinan skjöld ţar til nú. Núna mega ţeir fylgja hinum í rusliđ.

Kolbrún Hilmars, 19.10.2009 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband