Krónan gerir kraftaverk

Dálkahöfundur Telegraph var hér á dögunum og hitt ráðherra, Seðlabankastjóra, rithöfunda og ónefnda. Hann gerir samanburð á stöðu Íslands og Evrópusambandslandanna Írlandi og Lettlandi. Niðurstaðan er að vegna krónunnar verður kreppan hér ekki eins djúp og við verðum fyrr að ná jafnvægi í hagkerfinu.

Hér er greinin eftir Evans-Pritchard.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blaðamaðurinn vitnar í seðlabankastjóra íslands sem fullyrðir að íslenska krónan virki sem forþjappa (turbocharger) í endurreisninni.

Þar höfum við það. Allir vita hvernig vél virkar sem misst hefur út forþjöppuna. Hún er STOPP.

hey (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 21:55

2 identicon

Á Íslandi hrundu

E (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 22:00

3 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Takk fyrir tengilinn Páll.

Þessi er með skýra sýn á þetta.

Guðmundur Jónsson, 26.7.2009 kl. 22:43

4 identicon

Ég hef heyrt þetta líka hjá fólki sem er með lán í myntkörfu, að krónan verði til þess að kreppan verði ekki jafn djúp og ætla mætti.

Ragnar (IP-tala skráð) 26.7.2009 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband