Leynimakk veit á lygi

Á yfirborđinu snýst Icesave-máliđ um ţađ hvort skuldbindingar upp á 650 milljarđa króna verđi lagđar á ţjóđina. Kjarni málsins er annar: Málsmeđferđ ríkisstjórnarinnar er slík ađ stjórninni er ekki lengur treyst til ađ leiđa máliđ til lykta. Lögfrćđileg rök, hagfrćđileg rök og pólitísk rök standa öll gegn ríkisstjórninni.

Ţar á ofan bćtist ađ ríkisstjórnin stendur siđferđilega veik eftir leynimakkiđ í kringum kynningu á samningnum, eđa réttara sagt skort á kynningu. Stjórnin sagđi almenningi ađ samningurinn yrđi ekki birtur opinberlega vegna ţess ađ viđsemjendur okkar, Bretar og Hollendingar, kröfđust leyndar. Allt bendir til ţađ sé uppspuni frá rótum.

Ríkisstjórn sem ekki kemur hreint fram gagnvart ţjóđ sinni í jafn stóru máli og Icesave er ekki á vetur setjandi.

 


mbl.is Gjaldţol ríkisins ekki í hćttu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rót vandans núna er sú ađ viđrćđur fulltrúa ríkisins viđ kröfuhafa fór í rangan feril.

Svavar Gestsson sagđi fyrir tveimur vikum í fréttaviđtali ađ úrlausnin vćri pólítísk. Ţađ var ekki rétt hjá Stúdent Svavari.

Ţađ var heill her útsmoginna breskra lögmanna sem spilađi međ samningadrengina frá Íslandi og gerđi samninginn útfrá eigin hagsmunum.  Ákváđu m.a. lögsögu sem ţeim hentađi og Icesave-nefndin beygđi sig í auđmýkt og fór heim međ ţakklćti í hjarta. Gekk í takt viđ Evrópusambandsvaldiđ (gott er ađ byrja ađ ćfa sig).

Svona gerir mađur ekki.  Skamm.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 18.6.2009 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband