Pírati platar Fréttablađiđ

Enginn frá Samherja var ákćrđur í Namibíumálinu, ţótt RÚV hafi ekki enn sagt frá ţví. Píratinn Atli Ţór Fanndal, sem rekur skrifborđsfélagiđ Transparancy, tókst ţó ađ plata Fréttablađiđ til ađ skrifa frétt um ađ framsalskrafa sé ekki komin frá Namibíu.

Fyrst ţarf ađ ákćra, síđan ađ krefjast framsals. Ástćđa ţess ađ ekki er ákćrt er ađ stjörnuvitni RÚV, Jóhannes uppljóstrari, er ekki trúverđugur. Í ofanálag neitar Jóhannes ađ fara til Namibíu ađ bera vitni. Ţarlendir eiga ýmislegt sökótt viđ hann.

Í Fréttablađinu er klausa um ađ íslenskir embćttismenn séu spilltir:

Íslandsdeild Transparency ţrýstir á namibísk yfirvöld ađ grípa til ađgerđa varđandi íslenska embćttismenn sem hafa veriđ bendlađir viđ spillingarmáliđ.

Atli Ţór kemur líka fram í namibískum fjölmiđli međ sömu ásökun.

Ein gerđ spillingar er ađ dreifa fölskum ásökunum. Í ţá spillingu eru Píratar djúpt sokknir.

Hvađ Fréttablađiđ er ađ pćla međ ţessari vegferđ er aftur ráđgáta.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Stundin var ađ stađfesta komu Helga Seljan til starfa...

Guđmundur Böđvarsson, 13.1.2022 kl. 14:22

2 Smámynd: Jack Daniel's

Ţú segir: "Ein gerđ spillingar er ađ dreifa fölskum ásökunum."

Hvernig vćri ađ ţú fćrir ađ líta í eigin barm og skođa hverju ţú ert ađ dreifa hérna á ţessu bloggi ţínu?

Nánast allt sem ţú skrifar eru fals eđa uppspuni frá rótum.

Jack Daniel's, 13.1.2022 kl. 16:59

3 Smámynd: Ţórhallur Pálsson

Ég held ađ ţađ sé rétt ađ ţađ komi fram, ađ samkvćmt stjórnarskrá Lýđveldisins Íslands er óheimilt ađ framselja íslenskan ríkisborgara til annars ríkis.
Hafi íslenskur ríkisborgari gerst sekur um refsivert athćfi í öđru landi, en er á Íslandi, verđur hann ekki sóttur til saka nema fyrir íslenskum dómstól.

Ţórhallur Pálsson, 13.1.2022 kl. 18:45

4 Smámynd: Grímur Kjartansson

Man eftir einu dćmi um framsal frá Íslandi en ţá var veriđ ađ senda viđkomandi til síns heimalands.
En nokkur dćmi eru um ađ íslenskir afbrotamenn erlendis óski eftir ađ vera sendir heim  sá frćgasti kom víst frá Malaga af mannúđarástćđum

Grímur Kjartansson, 13.1.2022 kl. 23:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband