Siða-Sunna: ég má mynda ríkisstjórn, aðrir ekki

Þórhildur Sunna er eini þingmaðurinn með þann úrskurð á bakinu að hafa brotið siðareglur alþingis. 

Í Silfrinu gagnrýndi hún að sitjandi ríkisstjórn, sem fékk traustan meirihluta í nýafstöðnum kosningu, leggi drög að framhaldslífi. Ástæðan sé álitamál um úrslitin í NV-kjördæmi.

En Þórhildi Sunnu finnst ekkert athugavert að hún sjálf og flokkur hennar leggi drög að vinstristjórn. Sumir eru hafnir yfir siði sem aðrir verða að hlíta.

Siða-Sunna stendur undir nafni.


mbl.is Viðræður í gangi í miðri óvissu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Lŷðræði er framandi vinstrimönnum, enda ekki pláss fyrir það í hugmyndafræðinni.

Jón Steinar Ragnarsson, 3.10.2021 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband