Innrásin frá Mars - og Pútín

Tveir öflugir hópar í Bandaríkjunum, kaldastríđshćgrimenn og frjálslyndir, eru sannfćrđir um ađ Pútín og Rússland séu um ţađ bil ađ yfirtaka Washington. Ţetta er sama gerđ af fólki og trúđi 1938 ađ Marsbúar stćđu fyrir innrás í Bandaríkin.

Hópar sem hafna móđursýkinni eru vinstrimenn, t.d. Stephen F. Cohen, og ţjóđrćknir íhaldsmenn sem gefa út National Interest.

Kaldastríđshćgriđ og frjálslyndir stjórna umrćđunni enda selst móđursýki alltaf betur en yfirvegun. 


mbl.is Vildi ráđa fleiri í Rússa-rannsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Satt ađ segja hélt ég í fyrstu ađ fréttin af árás á tvíburaturnana í NY,vćri stćling á ţćtti Orsons Wells.- Síđan hefur móđursýkis umrćđunni um ţann sorglega atburđ ekki linnt. 

Helga Kristjánsdóttir, 11.5.2017 kl. 12:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband