Varanleg heimska ESB-sinna á Íslandi

Varanleg undanţága frá sjávarútvegsstefnu Evrópusambandsins fćst ekki. Og hefur aldrei fengist frá ţví ađ sú stefna var tekin upp, sem var rétt áđur en strandríkin Írland, Bretland og Danmörk gengu til samninga um ađild ađ sambandinu á áttunda áratug síđustu aldar.

Íslenskir ESB-sinnar neita ţessari bláköldu stađreynd: yfirráđin yfir fiskimiđum viđ Ísland fćru undir stjórn Brussel viđ inngöngu.

Varanleg undanţága frá fiskveiđistjórnun ESB fćst ekki. En heimska ESB-sinna međal Frónbúa er varanleg.


mbl.is Varanleg undanţága ekki í bođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hvađ er í pakkanum???  ESB-sinnar góna og góna ofan í pakkann en sjá ekki neitt, ţar sem pakkinn er tómur.  Ţar er ekkert fyrir okkur, ekkert sem gerir innihaldsleysiđ ađlađandi fyrir íslenska hagsmuni.

Tómas Ibsen Halldórsson, 10.5.2017 kl. 11:19

2 Smámynd: Baldinn

Ekki langar mig í ESB.  Ég get ţó ekki annađ en brosađ ţegar ađal áróđursmeitsri hćgri manna á Íslandi talar um heimsku annara.  Fyrrverandi flokksbundinn Samfó mađur sem sá ljósiđ, en fékk í leiđinni ofbirtu í augun og hefur lítiđ séđ eđa skiliđ síđan.

Baldinn, 10.5.2017 kl. 13:58

3 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Tómas: Hvađ er í pakkanum?

Svar: Hér pakkinn fyrir ţá sem vilja glöggva sig á innihaldi hans:

Samsteyptar útgáfur sáttmála um Evrópusambandiđ og sáttmálans um starfshćtti Evrópusambandsins

Guđmundur Ásgeirsson, 10.5.2017 kl. 14:07

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Baldinn tryggir sig sem mannvitsbrekku!

Helga Kristjánsdóttir, 11.5.2017 kl. 01:30

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Varđ var viđ ţessa óánćgju sjómanna ţegar ég var á ferđalagi fyrir nokkrum árum. Andstađa viđ ESB er mikil í sjávarţorpum í norđur skotlandi, Gairloch, ullapool og poolwoe. Held ađ ESB sinnarnir séu allir fyrir sunnan. Ţađ er nánast ómögulegt fyrir lönd eins og Ísland sem byggja afkomu sína ađ miklu leiti á sjávarútvegi ađ ganga inn. Ţarna eru stórir hagsmunir og og jákvćđu hliđarnar sem eru lćgri vextir og stćrra myntsvćđi ţarf ađ vega ansi ţungt á móti.

Jósef Smári Ásmundsson, 11.5.2017 kl. 09:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband