Siðlausir þingmenn

Siðlausir þingmenn eru þeir sem kasta rýrð á alþingi, segir þingmaður Pírata.

Þingmenn Pírata verða seint sakaðir um að auka virðingu alþingis. Upplognar háskólagráður eru ekki til að auka vegsemd þjóðarmálstofunnar við Austurvöll.

Góðir siðir byrja heima hjá fólki.


mbl.is Stangast ummæli ráðherra á við siðareglur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ef þú spyrð mig mín háttvirta þá segi ég nei.Ráðherra er í viðtali og er spurður út í vegaframkvæmdir og svarar því sannleikanum samkvæmt.

Það er á hvers manns vörum hvernig þingið hefur sett niður allt frá því að Samfylkingin bauð VG.að taka þátt í aðför að þjóðinni og æðstu menn lugu sig inn á kjósendur. Það er vond vísa og vel til þess fallin að minna sem mest og oftast á hana.

Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2017 kl. 00:44

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvað hefur Sjóræningjadrottningin "Birgitta" gert til að fólk beri virðingu fyrir Alþingi, nema síður sé.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.3.2017 kl. 01:14

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Siðlaus hélt hún umboðslausri ríkisstjórn jóhönnu inni á Alþingi íslendinga. Hafði þó áður hneysklast á framkomu Jóhönnu við VG liða sem vildu ekki svíkja samþykkt flokksins. Sem gerðu það engu að síður með skrautlegum hætti; Virðingin!? Eða hitt þó heldur.   

Helga Kristjánsdóttir, 9.3.2017 kl. 02:08

4 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Eitt af mörgu sem að Sjóræningjadrottningin hefur gert til að rýra virðingu Þingmanna, Helga mín.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 9.3.2017 kl. 02:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband