Ekki-fréttir af alþingi eru falsfréttir

Það er ekki frétt að stjórnarandstaðan á alþingi sé óánægð. Ekki frekar en að það sé frétt að fólk mæti í vinnuna. Sjálfsagðir hlutir sæta ekki tíðindum.

Ekki-fréttir af óánægju stjórnarandstöðunnar eru ein gerð falsfrétta. Reynt er að telja okkur trú um að hundshaus minnihlutans sé tíðindi.

Aftur væri það frétt ef stjórnarandstaðan viðurkenndi að þingræði felur í sér að meirihlutinn á hverjum tíma eigi að koma fram í þingvilja. En það er langt í þá frétt.


mbl.is Buðu ákveðnum einstaklingum formennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Hver hefur trúað einu orði frá Svandísi Svavarsdóttur ?

Birgir Örn Guðjónsson, 25.1.2017 kl. 17:44

2 Smámynd: Hrossabrestur

Ég er hræddur um að fáir vilji vinna undir hennar ráðslagi að Birgittu ógleymdri svo það er ekki skrýtið þó svo nefndarforseta sé boðin til þess hæfu fólki.  

Hrossabrestur, 25.1.2017 kl. 17:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband