Sigmundur Davíđ sem stjórnmálahreyfing

Fjölmiđlar líta á Sigmund Davíđ sem stjórnmálahreyfingu. Hann má ekki bođa fund heima í kjördćminu án ţess ađ fjölmiđlar geri úr ţví stórpólitískan viđburđ.

Sigmundur Davíđ má vel viđ una. Enginn stjórnmálamađur, eftir Davíđ Oddsson, er slíkur miđdepill stjórnmálaumrćđunnar ađ enginn kemst međ tćrnar ţar sem hann hefur hćlana.

Sigmundi Davíđ eru allir vegir fćrir í stjórnmálum.


mbl.is „Ţetta eru skrýtnir tímar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Árnason

Ţetta er alveg rétt hjá ţér.

Haukur Árnason, 11.12.2016 kl. 23:01

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Aha góđur; Hér lćra svírar og bök sig ađ beygja viđ bođ hans hátignar,líkt og fjölmiđlar eygja.

Helga Kristjánsdóttir, 12.12.2016 kl. 00:22

3 Smámynd: rhansen

Af ţvi stafar taugatitringurin i öllu kerfinu !, ....Hárrett Páll !

rhansen, 12.12.2016 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband