Óþarfi að gera þinghlé fyrir kosningar

Kosningabaráttan er háð í fjölmiðlum og innan veggja alþingis. Alger óþarfi er að gera hlé á störfum þingsins þótt kosningar standi fyrir dyrum.

Þinghlé fyrir kosningar er arfur frá þeim tíma þegar þingmenn fóru með skipum að hitta kjósendur og standa fyrir fundum heima í héraði.

Ekkert mælir geng því að fundir alþingis standi fram að vikunni fyrir kosningar. Þinghlé í viku er meira en nóg til að þingmenn viðri sig við kjósendur.


mbl.is Funda um framhald þingstarfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Fyrir það fyrsta átti aldrei að láta það eftir þessum háværa "Austurvallarskríl" að efna til  kosninga í haust.  Að öðru leiti er ég alveg sammála.

Jóhann Elíasson, 4.10.2016 kl. 20:16

2 Smámynd: Jón Bjarni

Þú ættir að segja þeim fjölmörgu stjórnarþingmönnum sem láta ekki sjá sig á þinginu þessa dagana frá þessu.. Salurinn er tómur

Jón Bjarni, 4.10.2016 kl. 21:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband