Píratar stórtapa - málefnadauđi

Píratar stórtöpuđu í kosningum til sambandsţingsins í Berlín, fóru úr 7 prósetnum í minna en tvö prósent. Sigurvegari kosninganna er AfD, sem berjast gegn innflytjendastefnu stjórnvalda og Evrópusambandinu.

Hér heima blasir málefnadauđi viđ Pírötum. Samkvćmt könnun RÚV á áhugamálum kjósenda eru Píratamálefni, ný stjórnarskrá og ESB-kosningar neđarlega á forgangslistanum. Ađeins 5 prósent sýna stjórnarskrármálinu áhuga og 1,5 prósent nefna Evrópumál.

Píratar segja mest lítiđ um stór áhugamál kjósenda, svo sem heilbrigđiskerfiđ og málefni aldrađra og öryrkja.


mbl.is Merkel galt afhrođ í Berlín
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband