Guđni Th. á hálum ís: álitsgjafi er lélegur forseti

Guđni Th. Jóhannesson var kosinn forseti vegna ţess ađ hann var snjall álitsgjafi og háđi árangursríka kosningabaráttu í vörn fyrir pólitískar yfirlýsingar er hann hafđi áđur gefiđ.

Ţađ er ekki snjallt hjá Guđna ađ snúa vörn í sókn eftir forsetakjöriđ og taka upp fyrri ósiđi í póltískum hráskinnaleik.

Ef Guđni Th. ćtlar ekki ađ vera síđasti forseti lýđveldisins vćri honum sćmara ađ tileinka sér virđingu fyrir ríkjandi stjórnskipum og halda kjafti um ţau mál sem honum koma ekki viđ.


mbl.is Mátti reyna ađ leita annarra leiđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Vona ađ ađ svona tal verđi ekki forsmekkurinn ađ tali ţínu um Guđna í framtíđini Páll. Ţér fćri ţađ afar illa á alla vegu.

Jónas Ómar Snorrason, 3.7.2016 kl. 08:15

2 Smámynd: Theódór Norđkvist

Af hverju telurđu ađ Guđni Th hafi veriđ snjall álitsgjafi og háđ árangursríka kosningabaráttu í vörn fyrir fyrri pólitískar yfirlýsingar? Hann ýmist laug, sneri út úr eigin orđum, kvartađi undan ósanngirni, eđa lét ekki ná í sig, í "vörn" sinni vegna yfirlýsinga um Icesave, ţorskastríđin, eđa innflytjendamál. Eins og svo oft áđur voru kjósendur nógu vitlausir til ađ kjósa hann, ađ ţví er virđist af einhverjum blindum trúarhita.

Theódór Norđkvist, 3.7.2016 kl. 09:02

3 Smámynd: Sandy

Ég get veriđ sammála ţví ađ betra er ađ gćta tungu sinnar,viđ eigum fullt af orđum í íslenskri tungu sem ná yfir sömu meiningu en eru ekki eins áberandi ljót. Hins vegar er ég sammála Páli í ţví ađ ef Guđni vill láta skrá sig í söguna sem góđur forseti ţá tekur hann ekki svo afgerandi afstöđu međ hópi fólks sem hindrar lögregluna í sínum störfum.

Eftir ţví sem ég kemst nćst var búiđ ađ úrskurđa í málefnum ţessara hćlisleitenda og ţví er spurningin sú, hvernig ţessum presti dettur í hug ađ lćsa sig inni í kirkjunni ţó ţađ sé međ stuđningi biskups og koma ţannig í veg fyrir ađ lögreglan geti unniđ sín störf.Ég myndi mćla međ ađ ef prestur og biskup vilja stunda trúbođ ćttu ţćr ađ velja annan stađ til ţess.

Sandy, 3.7.2016 kl. 09:52

4 Smámynd: Elle_

Páll skrifađi: "Ef Guđni Th. ćtlar ekki ađ vera síđasti forseti lýđveldisins -"

Presturinn í Laugarneskirkju verndar lögbrjóta.  Og ekki í fyrsta sinn.  Vonandi verđur presturinn sjálfur fjarlćgđur úr kirkjunni af yfirvöldum.

Elle_, 3.7.2016 kl. 11:39

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tek undir ţađ Elle mín,ţú ert alltaf svo réttsýn.

Helga Kristjánsdóttir, 3.7.2016 kl. 20:02

6 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hugguleg kveđja frá einni helstu málpípu vonda fólksins á Íslandi sem segir ađ nýkjörinn foresti eigi ađ halda kjafti.

Liggur svona andskoti illa á ykkur eftir stórtap ykkar frambjóđanda?

Skeggi Skaftason, 5.7.2016 kl. 00:04

7 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Kirkjan á ađ vera skjól fyrir alla, og yfir allar deilur hafin.

Hlutverk kirkjunnar er ađ vera verndari friđar og kćrleika, óháđ pólitík og stjórnmálavalds-skođunum. Eđa ţví hef ég alla tíđ trúađ.

Hvers virđi er kirkjan, ef hún veitir ekki öllu ólíku og illa stöddu fólki vernd og skjól? Verđbréfa-kaupmanna-svikanna kauphallarskjól kannski?

Guđ hjálpi ólíku fólki heimsins.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 5.7.2016 kl. 01:32

8 Smámynd: Elle_

Hví erum viđ međ lög, Anna Sigríđur?  Ţađ er fráleitt tal ađ kirkjan eigi ađ vernda alla og líka lögbrjóta sem brjóta á öđrum. 

Elle_, 5.7.2016 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband