Hálft Bretland í ESB, kannski allt út

Bretar eru aðeins að hálfu leyti í Evrópusambandinu. Þeir sögðu nei takk við evru um aldamótin, sem knýr samruna ESB síðustu 15 árin og eru ekki í Schengen.

Um helmingur Breta vill algjörlega skera á tengslin við ESB þótt þau séu töluvert minni en full aðild gerir ráð fyrir.

Ef Bretar jánka áframhaldandi aðild er það aðeins með hálfum hug. Hvernig sem Brexit-atkvæðagreiðslan fer þá tapar ESB.


mbl.is Kossakeðja til stuðnings ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er þetta ekki bara kveðjukossinn,? Ef flestir setja krossinn fyrir framan Brexit.

Helga Kristjánsdóttir, 19.6.2016 kl. 19:34

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Má vera að uppsveiflan sem verið hefur allan þennan mánuð fyrir BREXIT sé nú fyrir bí eftir morðið á þingmanninum. Tilfinningalíf kjósenda ræður miklu um úrslitin.

Ragnhildur Kolka, 19.6.2016 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband