Abstrakt fylgi Pírata

Fylgi Pírata í skođanakönnunum nćr ekki til foringja ţeirra. Sárafáir vilja Helga Hrafn sem forsćtisráđherra og enn fćrri Birgittu.

Ef píratafylgiđ nćr ekki til foringjanna er nćrtćkt ađ halda ađ fylkiđ sé vegna hugmyndanna. En ţađ getur ekki veriđ vegna ţess ađ Píratar eru ekki međ neina stefnu í helstu málum.

Mađur finnur ekki landslag í abstrakt málverki og heldur ekki pólitíska stefnu hjá Pírötum. Ţegar fyrir liggur ađ kjósendur vilja ekki persónurnar sem Píratar bjóđa upp á hlýtur skýringin á fylgi ţeirra ađ vera sú ađ Píratar eru ekki ,,hinir flokkarnir".

Ţegar nćr dregur kosningum er hćtt viđ ađ abstrakt fylgi Pírata verđi klessuverk međ eins stafs tölu.


mbl.is Flestir vilja Katrínu sem forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég myndi nú vilja annađ álit á Helga Hrafni. Ţađ hafa allir sem ég hef hitt ţađ álit á manninum ađ hann sé málefnalegasti ţingmađurinn. En ég held nú reyndar ađ bćđi Helgi Hrafn og Birgitta geri sér fyllilega grein fyrir ţví ađ ţau hafi ekki hćfi til ađ vera ráđherra og muni ćtla ţau störf handa ţeim sem hafa fulla kunnáttu til ţess. Ţađ hefur enginn ţingmađur veriđ hćfur í ráđherraembćtti fram ađ ţessu og mun ekki verđa.

Jósef Smári Ásmundsson, 15.4.2016 kl. 18:24

2 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Önnur hugmynd ađ fyrirsögn: "Elephant-bjór fylgi Framsóknarflokksins."

Wilhelm Emilsson, 15.4.2016 kl. 23:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband