Trump og litli hvíti mađurinn

Litli mađurinn í Bandaríkjunum er hvítur láglaunamađur međ stutta skólagöngu. Fram eftir síđustu öld var ţorri Bandaríkjamanna á sömu slóđum - utan hvađ ađ lágu launin fóru stighćkkandi fram undir 1980.

Hvíti láglaunamađurinn í Bandaríkjunum var hryggstykkiđ í iđnađarvélinni sem gerđi Bandaríkin ađ stórveldi á síđustu öld. Hvíti láglaunamađurinn fćr enga samúđ enda ekki minnihlutahópur.

Trump spilar á hvatalíf hvíta láglaunamannsins og lofar Ameríku gćrdagsins. Liđnir dagar koma ekki aftur ţótt Trump verđi forseti. Valdefling litla hvíta mannsins mun láta bíđa eftir sér.


mbl.is „Valdalitlir“ vilja Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband