Ríki íslams, fasismi og smáfylkingin

Ræðan sem vakt mesta athygli, þegar breska þingið ræddi hvort ætti að hefja lofárásir á herskáa múslíma í Sýrlandi, var flutt af Hilary Benn þingmanni Verkamannaflokksins

Síðasti hluti ræðunnar, frá 12:20, var beinlínis ætlaður félögum Verkamannaflokksins. Þar segir Benn skýrt og ótvírætt að Ríki íslams sé fasismi, hreinn og klár, sem fyrirlíti vestrænt lýðræði og mannréttindi.

Smáfylkingin á Íslandi talar iðulega eins og Ríki íslam ætti að mæta með félagsmálapakka. Fasismi verður ekki sigraður með góðgerðum.


mbl.is Bretar hefja loftárásir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bretar, samþykktu fyrr á tímum, þrælahald og flutning á svörtum þrælum undir því yfirskyni að bjara svertingjum frá hörmungum þeirra í Afríku.

Bretar eru ekki að fara þarna, til að hjálpa, heldur til að draga stríðið á langinn svo þeir geti tryggt olíuna, sem flæðir í gegnum Tyrkland.

Hilary, fer vel að orði ... en orð hans eru engu að síður fyrirsláttur.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 4.12.2015 kl. 03:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband