Evrópa: martröð án landamæra

Hryðjuverkamaðurinn Abaaoud var margsinnis í Þýskalandi, segir Die Welt og tekur þar með undir sjónarmið Frakka um að lokun sameiginlegra landamæra, þ.e. Schengen, sé forgangsatrið í baráttu við hryðjuverk.

Hugmyndir um vasaútgáfu af Schengen eru ekki líklegar til vinsælda. Almenningur í álfunni er kominn með nóg af tilraunum Brussel til að búa til Evrópu sem ekki er innistæða fyrir.

Veruleikinn sem blasir við almenningi í ESB-ríkjum er sá sem bresk yfirvöld auglýsa: hlauptu, ekki leggjast niður. Ábendingin gildir um fleiri fyrirbæri en hryðjuverkamenn í landamæralausri Evrópu.


mbl.is „Evrópa verður að vakna“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

 Heimili án afmörkunnar er ekkert heimilli.  Þjóð án landamæra er ekki sjálfstæð og þarf því að sættasig við það, eins og Kúrdar.

Þjóðir Evrópu sem voru sjálfstæðar fyrir Evrópusamband eru það ekki núna, en eru vonandi að verða það aftur vegna þeirra hörmunga sem þetta hrokafulla samband ókjörinna manna hefur smíða og drottning þerra og Evrópusvipunnar hefur verið Ancela Merkel, sem ekkert heyrist að viti frá nú þessa daganna.

Hrólfur Þ Hraundal, 20.11.2015 kl. 00:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband