Netverslun lækkar vöruverð

Íslenskir kaupmenn verða að lækka vöruverð vegna samkeppni við netverslun. Auðvelt er að kaupa fatnað á netinu og æ fleiri nýta sér þann kost.

Til skamms tíma voru Íslendingar nánast fangar kaupmanna hér á landi og bjuggu við nokkur hundruð prósent álagningu. Steypu- og glerhallir verslunarinnar sýndu ótvíræð merki offjárfestingar.

Netverslunin veitir kaupmönnum aðhald sem sjá sitt óvænna og lækka vöruverðið.

 


mbl.is Afnema fatatolla strax
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

EG SEM HEF FLUTT INN VÖRUR OG FRAMLEITT HÁGÆÐA VÖRUR- VEIT AÐ KAUPMENN KOMAST FRAM HJÁ TOLLALÆKKUN.

 EG SE EFTIR AÐ REYNA AÐ KAUPA FÁAR FLIKUR VIÐSNÚNING Í FATAMERKJUM.

 mERKI MEÐ VIÐRÁÐANLEGU VERÐI ERU SETT ÚT- VARA Í HÆRRI GÆÐAFLOKKI ER TEKIN INN Í STAÐINN- MEIRI ÁLAGNING ÞAR SEM HÚN ER PRO.CENT AF VERÐI.

 ÞETTA MUN VERA GOTT FYRIR VERSLUN ÞAR SEM ALMENNINGUR HEFUR EKKI RÁÐ Á FATAKAUPUM NEMA Í KOLAPORTINU EN RIKA FÓLKIÐ FÆR KANNSKI .

ÞAÐ SEM ÞAÐ SÆKIST EFTIR.

Erla Magna Alexandersdóttir, 9.11.2015 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband