Sterkasta vopn ESB-sinna er ónýtt

Meirihluti Íslendinga er andvígur upptöku evru. En það var einmitt evran, sem ,,stöðugur gjaldmiðill" sem var helsta áróðursvopn ESB-sinna.

Í Viðskiptablaðinu kemur fram að aðeins 7 prósent kjósenda Framsóknarflokksins vilja evru og enn minna hlutfall kjósenda Sjálfstæðisflokksins, eða 4 prósent, vill gjaldmiðil Evrópusambandsins.

Sterkasta vopn ESB-sinna er eins og málstaðurinn allur; ónýtt.

 


mbl.is Fleiri á móti evru en með
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Til hvers þurfa ESb,sinnar vopn? Eru þeir að verjast einhverjum,eða því sem líklegra er að komast yfir einhverja dulda digra fjársjóði,sem fást aðeins ef þeim tekst að ginna Íslendinga í ESB.,landssölumenn.- Þeim er fyrirmunað að skilja að meirihluti íslendinga metur land sitt meira en allt jukkið frá Evrópusambandinu. Það er kominn tími til að sýna þeim hvað bitið í vopnum þeirra er deigt.      

Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2015 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband