Nám er ekki hrađferđ í skóla

Íslensk unglingamenning gerir ráđ fyrir ađ nám til stúdentsprófs taki fjögur til fimm ár. Á ţessum tíma vinna unglingar gjarnan međ skóla, bćđi á sumrin og veturna.

Ráđherra menntamála ákvađ ađ auka hrađann á unglingum í gegnum framhalsskólann. Skólastjórnendur voru flestir gagnrýnir og sömuleiđis ţorri kennara. En ráđherra og ráđuneytisfólk ţóttist vita betur.

Nemendur virđast sama sinnis og kennarar og skólastjórnendur, a.m.k. ţegar ţeir fá tćkifćri ađ velja.

 


mbl.is Fáir völdu ţriggja ára nám
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband