IKEA og hugarfar samtaka verslunar og þjófnaðar

Efnahagsmál eru fátt meira en niðurstaða óteljandi ákvarðana á markaði, auk atriða sem ekki eru færi mannsina að ákveða s.s. náttúruhamfara.

Ákvörðun IKEA um lækkun vöruverðs um 2,8 prósent vegna sterkari krónu hefði getað farið eins og flestar slíkar ákvarðanir - fyrir ofan garð og neðan.

Ástæðin fyrir því að ákvörðun IKEA varð stærri en efni stóðu til er að hún varpaði ljósi á samtök verslunar og þjófnaðar hér á landi sem selja sjónvörp á 103% hærra verði en þau fást í Danmörku.


mbl.is Markaðurinn tók undir með IKEA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þórarinn Ævarsson sem næsta seðlabankastjóra!

Guðmundur Ásgeirsson, 20.8.2015 kl. 21:43

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll kæri Páll.

Ikea er þá komið í þau spor aftur að beita ódýrustu auglýsingu sinni sem á árum áður og gefa sprengidagsmatinn. 
Þeir fengu mikinn tíma í öllum fjölmiðlum landsins á hverju ári sem var margfalt meira virði en maturinn kostaði þá, sem þeir stýfðu þó úr hnefa. Þá uppskáru þeir samtímis mikinn velvilja í sinn garð. Þarna komu aldraðir og öryrkjar með gleðibros á vör að þiggja það sem í boði var. Flestir keyptu eitthvað af vörum í leiðinni, þó það væri auðvitað mismikið.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 21.8.2015 kl. 07:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband