Ólafur Jón og blekkingar Sigmundar Ernis

Á Hringbraut birtast reglulega pistlar undir höfundarnafninu Ólafur Jón Sívertsen. Hann segist lengi hafa búiđ erlendis en renni til rifja hvernig komiđ er fyrir opinberum málum á Fróni.

Ólafur Jón vill ađ lesendur trúi ţví ađ hann hafi dvaliđ svo lengi í útlöndum ađ hann sé ekki lengur skráđur međ kennitölu hér á landi. En hann sé engu ađ síđur međ trausta heimildamenn í stjórnarráđinu sem láti Ólafi Jóni í té upplýsingar um gang mála á bakviđ tjöldin. Upp úr ţessum heimildum skrifar Ólafur Jón pistla og Hringbraut gerir úr pistlunum fréttauppslátt.

Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son er dag­skrár- og rit­stjóri Hring­braut­ar. Í viđtali viđ mbl.is seg­ir Sigmundur Ernir Ólaf ,,kunna ađ vera huldu­mann". Orđrétt:

„Ţetta kann ađ vera huldumađur.Ţađ eru marg­ir slík­ir sem skrifa í blöđin og vef­miđlana. Međal ann­ars í staksteina,“ seg­ir Sig­mund­ur um skrif Ólafs.

Nú er augljóst ađ Ólafur Jón er ekki hvorttveggja í senn einstaklingur međ fullt nafn og fortíđ annars vegar og hins vegar huldumađur.

Sigmundur Ernir stundar vísvitandi og af yfirlögđu ráđi blekkingar gagnvart almenningi. Síđast ţegar ađ var gáđ ţótti sú iđja ekki sćma fjölmiđli.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Víđa í hinum stóra heimi leynast Íslendingar međ heimţrá,jafnvel ţeir međ áralanga búsetu í nýju heimalandi sínu sem hafa fengiđ ţeirra ríkisfang.Minnist sérstaklega ljóđskáldanna góđu,sem ortu fögur ljóđ um ísland, Stephan G Stefánsson og Káinn.-  Nú er öldin önnur og menn geta fylgst međ vinum á landinu gamla,gegnum netiđ. En mađur eins og Ólafur Jón,sem búiđ hefur langan tíma erlendis (ađ sögn) og greinilega unađ hag sínum vel,fer ekki upp úr ţurru ađ rífa niđur frábćra stjórn landsins.Nei ţessi mađur er vandrćđaskáld,ţví allir vita ađ íslenska ríkiđ er ađ ná sínum fyrri styrk,enda á engra fćri nema miđ og hćgriflokka. Hvađ er ţessi lubbi ađ gera lítiđ úr Morfís af öllu öđru sem honum er trúađ fyrir er ţetta litla dćmi um leik framhaldsskólanema markleysa. Eđa fjórflokkanefnan,hlustar mađurinn á útv.Sögu,ţar sem ţetta heiti varđ til hjá frábćrum útvarpsmanni ađ nafni Pétur Gunnlaugsson.Ţori ađ veđja ađ mađur sem lćtur sem séní í útlandinu,fćri ekki ađ éta eftir miđlara,úr spjallţáttum. Góđi Óli ţú mátt láta ţćr síga!

Helga Kristjánsdóttir, 20.7.2015 kl. 04:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband