Meira Danmörk, minna ESB

Danski þjóðarflokkurinn er sigurvegari kosninganna í Danmörku og er stærsti hægriflokkurinn þar í landi. Líkt og breski Íhaldsflokkurinn, sem vann kosningasigur í maí, er Danski þjóðarflokkurinn gagnrýninn á Evrópusambandið.

Danski þjóðarflokkurinn vill, líkt og Íhaldsflokkurinn í Bretlandi, takmarka valdheimildir Evrópusambandsins og minnka umsvif Brusselvaldsins.

Sigrar Danska þjóðarflokksins og Íhaldsflokksins í Bretlandi staðfesta vaxandi fylgi við þá skoðun að Evrópusambandið er ekki lausnin heldur sjálfur vandinn.


mbl.is Ríkisstjórn vinni þvert á flokkslínur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Það lofar ekki góðu, þegar Lars Løkke talar um þverpólítíska ríkisstjórn, þ.e. ríkisstjórn sem samanstendur af Venstre, De Konservative og Socialdemokraterne. Einungis til að friðþægja stjórninni í Bruxelles, sem myndi hunza lögmæti ríkisstjórnar með DF innanborðs. Enda er lýðræði ósamræmanlegt hugsunarhætti bureaukratanna þar.

Pétur D.

Aztec, 19.6.2015 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband