Vinstriflokkarnir ala á úlfúđ og andstyggđ

Allt síđasta kjörtímabil var hver höndin upp á móti annarri í samfélaginu. Ríkisstjórnin sem ábyrgđ bar á ófermdarástandinu var samstjórn Vinstri grćnna og Samfylkingar - fyrsta hreina vinstristjórn lýđveldisins.

Flokkarnir fengu meirihluta voriđ 2009, Vg 22% fylgi og Samfylkingin 30%. Eftir fjögur ár međ samfélagsófriđi vinstrimanna gafst ţjóđin upp og beinlínis slátrađi flokknunum tveim í kosningunum 2013. Vinstri grćnir fengu 10,9% fylgi og Samfylking 12,9%.

Vinstriflokkarnir lćrđu ekki sína lexíu. Enn klifa ţeir á úlfúđarstefinu og kynda undir óeiningu. Í umrćđum á alţingi í dag svarađi ábyrgur fjármálaráđherra götustrákum vinstriflokkanna.

Fjármálaráđherra greindi stöđuna á vinnumarkađi á yfirvegan hátt en götustrákarnir gerđu hróp, enda kunna ţeir ekki annađ. 


mbl.is Kjaramálin brunnu á ţingmönnum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ég hef veriđ ađ lesa (aftur) í frábćrri bók, The Two Revolutions - an Eye-Witness Study of Russia 1917 (Lond.1957), eftir mjög vel gefinn mann, Sir Robert Bruce Lockhart, sem var ađalkonsúll Breta í Moskvu 1915-17. Ţegar ég les ţar II. kaflann, The Russia of the Tsars, ţar sem m.a. er fjallađ um umbótaviđleitni Alexanders II og heiftarlega hatursstefnu níhilistanna og annarra róttćklinga, ţá átta ég mig allt í einu á skyldleika ţess 9. áratugar 19. aldar í Rússlandi viđ sumt í samtíđ okkar hér á Íslandi, einkum međal ungra og óstýrilátra, sem viđhafa heiftarlegt orđbragđ og einfaldan áróđur sem elur á andúđ og jafnvel hatri og gefiđ í skyn ađ allt sé betra en núverandi stjórnvöld. Gćlt er viđ anarkisma, eins og Píratar hafa áđur sýnt, og gefin út billeg loforđ betri tíđ međ sósíalískum ráđum, sem reyndar hafa brugđizt flestum sem reyndu ţau á 20. öld. Mér gezt illa ađ slíkum undirróđri, og ekki er hún skárri músin sem lćđist í Skaftahlíđinni (Fréttablađiđ međ endalausa runu niđrandi háđsmynda m.m.) en hin sem stökkur međ yfirgengilegum skrćkjum sínum og illinda-tali á bloggvefjum vinstri manna.

Slíkt er beinlínis hćttulegt. Ţađ tók ekki langan tíma fyrir Rússland ađ breytast í ofbeldi og blóđug tilrćđi, og ţađ sama gerđist á öndverđum 4. áratug 20. aldar í Ţýzkalandi. Forđumst ţví slík fordćmi!

Jón Valur Jensson, 12.5.2015 kl. 00:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband